Síldarævintýrið á Siglufirði 2025

Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2025.

Öll barna- og unglingadagskrá er ókeypis á hátíðinni.

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla

  • Grillveisla

  • Fjöldasöngur

  • Fornbílasýning

  • Hoppukastalar

  • Nerfbyssur og andlitsmálning

  • Þrautabraut

  • Froðufjör með Slökkviliðinu

  • Hoppland

  • Afmæli Skeiðsfossvirkjunar

  • Ástarpungarnir

 
Styrktaraðilar eru fjölmargir, án þeirra væri ekkert Síldarævintýri.

Styrktaraðilar Síldarævintýris 2025

Fjallabyggð
Mustad Autoline
Olís
Kjarnafæði
RARIK
Réttingaverkstæði Jóa
Securitas
Voot
FMS
Nói Síríus
KPMG
Slökkvilið Fjallabyggðar
TAG
Orkusalan
Gúmmíbátaþjónustan
Síldarævintýrið er skipulagt í sjálfboðavinnu af Stýrihóp um Síldarævintýrið.
 
Sjáumst um verslunarmannahelgina 31. júlí - 4. ágúst með góða skapið í góða veðrinu! 
 
Guðmundur Óli Sigurðsson
Jóhann K. Jóhannsson
Þórarinn Hannesson