Fréttir

Sjómannadagurinn Ólafsfirði - ein stærsta sumarhátíð Fjallabyggðar

Sjómannadeginum verður fagnað með veglegri hátíðardagskrá í Ólafsfirði frá föstudeginum 30. maí  - 1. júní 2025
Lesa meira

Tjaldsvæðið í miðbæ Siglufjarðar opnað

Tjaldsvæðið í miðbæ Siglufjarðar opnað
Lesa meira

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu á Siglufirði

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu á Siglufirði.
Lesa meira

Sumarafleysingar með möguleika á áframhaldandi vinnu!

Hefur þú áhuga á að vinna fjölbreytta og skemmtilega vinnu á góðum vinnustað? Starfsmaður óskast til starfa í vaktavinnu á Lindargötu 2 Siglufirði.
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir eftir verkefnastjóra framkvæmda við skipulags – og framkvæmdasvið

Fjallabyggð auglýsir eftir verkefnastjóra framkvæmda við skipulags – og framkvæmdasvið.
Lesa meira

Áhugakönnun um matjurtagarð

Fjallabyggð vill kanna áhuga íbúa á að gerðir verði matjurtagarðar fyrir íbúa og leigðir gegn hóflegu gjaldi. Auglýsir Fjallabyggð því eftir umsóknum frá áhugasömum íbúum um pláss í matjurtagörðum sumarið 2025.
Lesa meira

Stóri plokkdagurinn 27. apríl, vertu með!

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 27. apríl nk.
Lesa meira

Útboð

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á þaki Sundlaugar Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH. Endurnýja skal núverandi kraftsperrur yfir sundlaugarsal og endurnýja þakklæðningu á öllu húsinu ásamt uppsetningu veggja í þakrými.
Lesa meira

Fuglavarp

Vakin er athygli á því að varp fugla er að hefjast og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda.
Lesa meira

Tónlistarveisla í Siglufjarðarkirkju: 25 ára afmæli Karlakórs Fjallabyggðar

25 ára afmæli Karlakórs Fjallabyggðar. Karlakór Fjallabyggðar fagnar 25 ára afmæli sínu með glæsilegum afmælistónleikum sunnudaginn 27. apríl kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju.
Lesa meira