Fréttir

Styrktarsjóður Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Lesa meira

Árleg hunda- og kattahreinsun

Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira

Íslenska sem annað mál á vorönn MTR 2026

Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað mál. Annars vegar ISAN1AB05 og hins vegar ÍSAN2GB05.
Lesa meira

Framkvæmdir í Héðinsfjarðargöngum næstu fjórar vikur

Mánudaginn 27. október hefst vinna Vegagerðarinnar og verktaka við útskipti varaflgjafa í Héðinsfjarðargöngum og mun sú vinna standa yfir í um það bil fjórar vikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Lesa meira

Sundlaugin á Siglufirði opnar aftur eftir endurbætur

Eftir viðamiklar endurbætur á þaki sundhallarinnar á Siglufirði opnar laugin aftur mánudaginn 27. okbóber klukkan 06:30. 
Lesa meira

Jólagjöf til starfsmanna Fjallabyggðar – Gjafabréf

Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir eftir tilnefningum til bæjarlistamanns 2026

Markaðs – og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2026.
Lesa meira

Seinkun á sorphirðu í Fjallabyggð

Samkvæmt tilkynningu frá Íslenska gámafélaginu til Fjallabygðar seinkar sorphiðu í dag og á morgun, 21. og 22. október.
Lesa meira

Tilkynning um rafmagnsleysi 21. október

Rafmagnslaust verður á Hávegi, í hluta Suðurgötu, í Norðurtúni, í hluta Laugavegar, í hluta Hafnartúns og Eyrarflöt ásamt Steinaflötum og tjaldsvæði þann 21.10.2025 frá kl 10:00 til kl 15:00.
Lesa meira