Fréttir

Síldarævintýrið á Siglufirði 2025

Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2025. Öll barna og unglingadagskrá er ókeypis á hátíðinni. 
Lesa meira

Frábær Trilludagur laugardaginn 26. júlí 2025

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í áttumda sinn laugardaginn 26. júlí og tókust þeir einstaklega vel. Góð stemning var á bryggjunni og um borð í bátunum allan daginn.
Lesa meira

Hrói Höttur verður á Rauðkutúni í dag kl. 17:00

Leikhópurinn Lotta verður á Raukutúni kl. 17:00 í dag. Áhorfendur fá að kynnast Hróa Hetti og trúföstu vinum hans, Þöll og Þyrnirós, sem berjast fyrir réttlæti í Ævintýraskóginum. Persónur á borð við Jóhann prins, illgjarnan fógeta, Tomma litla og álfkonur skjóta einnig upp kollinum í þessari kraftmiklu og fjörugu sýningu og lofar Lotta góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira

Hjúkrunarheimilið Hornbrekka - laus staða

Hjúkrunarheimilið Hornbrekka óskar eftir að ráða einstakling til starfa í býtibúri
Lesa meira

Trilludagar 26. júlí 2025

Siglufjörður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 26. júlí 2025
Lesa meira

Skeiðsfossvirkjun fagnar 80 ára afmæli um verslunarmannahelgina

Orkusalan býður til skemmtilegrar samverustundar við Skeiðsfossvirkjun á Síldarævintýrinu um verslunarmannahelgina. Afmælið fer fram í fallegu og skógi vöxnu umhverfi við stöðvarhúsið og virkjunina.
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála

Lesa meira

Bæjarskrifstofa Fjallabyggðar lokuð vegna sumarleyfa 21. júlí - 4. ágúst

Lesa meira

Flutningur gámasvæðis hafinn

Flutningur gámasvæðis sem hefur verið norðan við Óskarsbryggju hófst í morgun.
Lesa meira

Þjarkur við vinnu á Ólafsfirði

Lesa meira