Fréttir & tilkynningar

11.11.2024
Annað, Menning

Jólin eru að koma... í Fjallabyggð

Undanfarin ár hefur Fjallabyggð gefið út viðburðadagatal fyrir jólin þar sem m.a. er birt dagskrá hinna ýmsu þjónustuaðila, félaga, safna og setra, skóla, kirkjunnar og fleira. Ef þú vilt koma þínum viðburði til skila til íbúa með þátttöku í dagatalinu þarftu að senda upplýsingar um hann til markaðs- og menningarfulltrúa á netfangið lindalea@fjallabyggd.is fyrir 22. nóvember nk. Birting í dagatalinu er þér að kostnaðarlausu og verður það m.a. birt á vef Fjallabyggðar.
Lesa fréttina Jólin eru að koma... í Fjallabyggð
19.11.2024
Annað

Tafir á sorphirðu í Fjallabyggð vegna veðurs

Lesa fréttina Tafir á sorphirðu í Fjallabyggð vegna veðurs
19.11.2024
Annað

Farið varlega í umferðinni

Lesa fréttina Farið varlega í umferðinni
18.11.2024
Umhverfismál

Sorphirðu frestað til morguns á Siglufirði vegna snjóa

Lesa fréttina Sorphirðu frestað til morguns á Siglufirði vegna snjóa
15.11.2024

Gámasvæði Fjallabyggðar lokuð í dag 15. nóvember vegna veðurs

Lesa fréttina Gámasvæði Fjallabyggðar lokuð í dag 15. nóvember vegna veðurs
14.11.2024
Menning

Skafl 2024 - Alþýðuhúsið á Siglufirði

Lesa fréttina Skafl 2024 - Alþýðuhúsið á Siglufirði
14.11.2024
Menning, Tónskóli

Nýr styrktarsjóður TÁT

Lesa fréttina Nýr styrktarsjóður TÁT

Bærinn minn - Fjallabyggð

Inngangur

Hjálpaðu okkur að gera góðan bæ enn betri.
Sendu okkur ábendingu um hvað þér finnst mega betur fara.

Senda ábendingu

Eyðublað
  • Port of Siglufjörður