Linda Lea Bogadóttir
Markaðs- og menningarfulltrúi
Vakning hefur orðið í safnamálum og friðun gamalla húsa í bæjarfélaginu á undanförnum árum. Fleiri minni söfn og vinnustofur eru í bæjarfélaginu sem gaman er að skoða.
Menning og söfn í Fjallabyggð
Flaggskipið er tvímælalaust hið glæsilega Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði, sem er þriðja stærsta safn landsins.
