Fræðslu- og frístundadeild

Fræðslu- og frístundamál Fjallabyggðar heyrir undir tvær nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd og ungmennaráð.

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild:

  • Skólamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir

 

Verkefni fræðslu- og frístundanefndar eru:

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

Fundargerðir

Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda

 

Fundargerðir

Starfsmenn

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Sviðsstjóri velferðarsviðs

Fréttir

Skráning í sundleikfimi – haust 2025 (67 ára og eldri)

Skráning er hafni í sundleikfimi haustið 2025 (67 ára og eldri)
Lesa meira

Veggmyndasmiðja barna í Fjallabyggð

Dagana 18.–21. ágúst tóku sex börn á aldrinum 11–14 ára úr Fjallabyggð þátt í veggmyndasmiðju sem Emma Sanderson stýrði í samstarfi við Barnamenningarsjóð Íslands og Fjallabyggð. Nú er veggmyndin, 36 metra löng, fullgerð og prýðir gamla malarvöllinn á Siglufirði.
Lesa meira

Gullakistan komin í loftið

Gullakistan Á menningarsvæði heimasíðu SSNE hefur ein af afurðum áhersluverkefnisins Gullakistan fengið tímabundið pláss. Gullakistan er opin öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum samkvæmt markmiðum verkefnis.
Lesa meira

Tölum saman um félagslega einangrun - Fyrirlestur í Tjarnarborg 27. ágúst kl. 16:00

Tölum saman um félagslega einangrun - Fyrirlestur í Tjarnarborg 27. ágúst kl. 16:00
Lesa meira

Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025

Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025 Í Brimsölum
Lesa meira