Fræðslu- og frístundamál Fjallabyggðar heyrir undir tvær nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd og ungmennaráð.
Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild:
- Skólamál
- Íþrótta- og tómstundamál
- Frístundastarf og forvarnir
- Íþróttamannvirki
- Vinnuskóli
- Ungmennamál
- Frístundastarf og forvarnir
Verkefni fræðslu- og frístundanefndar eru:
- Skóla- og frístundamál
- Rekstur skólastofnana
- Endur- og símenntun
- Íþrótta- og frístundamál
- Rekstur íþróttamannvirkja
- Félagsmiðstöðin Neon
- Vinnuskóli
- Forvarnir
Fundargerðir
Verkefni ungmennaráðs eru:
- Stefnumótun í málefnum ungs fólks
- Gæta hagsmuna ungs fólks
- Ráðgefandi um framtíðarsýn í
rekstri félagsmiðstöðva
- Efla tengsl nemenda
Fundargerðir