Bæjarstjórn Fjallabyggðar

57. fundur 15. desember 2010 kl. 17:00 - 19:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Albert Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson bæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 191. fundur - 16. nóvember 2010

Málsnúmer 1011008FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 <DIV><DIV><DIV>Lögð fram tillaga að ramma fyrir fjárhagsáætlun  2011.<BR>Bæjarráð samþykkir að vísa tillögu til umfjöllunar í fagnefndum.</DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Halldóra S. Björgvinsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 191 Bókun fundar Afgreiðsla 191. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 192. fundur - 23. nóvember 2010

Málsnúmer 1011011FVakta málsnúmer

Við umfjöllun og afgreiðslu þessarar fundargerðar vék Ingvar Erlingsson af fundi. Sæti hans tók Kristinn Gylfason.
Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192




    19. nóvember s.l. voru opnuð tilboð í verkið.


    Við yfirferð Verkfræðistofu Siglufjarðar á tilboðum er niðurstaðan sú að Trésmíði ehf bauð lægst kr. 4.387.154, sem er 70,4 % af kostnaðaráætlun.
    GJ-smiðir ehf buðu 73,8% af kostnaðaráætlun,
    Byggingarfélagið Berg ehf bauð 75,9% og SR Vélaverkstæði 112,4%.
    Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Trésmíði ehf og jafnframt að samningsupphæð komi af áætlunarlið framkvæmda Eignasjóðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192









    Í tengslum við starfsmannahald í þjónustumiðstöð lögðu
    Ólafur H. Marteinsson og Sólrún Júlíusdóttir fram svo hljóðandi tillögu um útboð á snjómokstri í Fjallabyggð:


    "Bæjarráð samþykkir að snjómokstur í Fjallabyggð verði boðinn út ekki síðar en frá og með 1. febrúar 2011.

    Markmið með útboði á snjómokstri er:

    Að viðhalda svipuðu þjónustustigi og verið hefur.

    Að lækka kostnað.

    Að minnka fjárfestingu í vélum og tækjum."


    Tillaga samþykkt með 2 atkvæðum.  Helga Helgadóttir greiddi atkvæði gegn tillögunni.


     

    Ólafur H. Marteinsson og Sólrún Júlíusdóttir lögðu fram svo hljóðandi tillögu um mannahald ofl. í þjónustumiðstöð:

    "Bæjarráð felur bæjarstjóra/deildarstjóra tæknideildar að aðlaga mannahald þjónustumiðstöðva að breyttum verkefnum eftir að samþykkt hefur verið að bjóða snjómokstur út.

    Markmiðið er að þegar aðlögun er lokið verði fastir starfsmenn 5.

    Komi til uppsagna munu þær miðast við 31/12/2010.

    Helstu verkefni þjónustumiðstöðvar verða:

    Eftirlit, viðgerðir og nýframkvæmdir á vegum veitna.

    Dýraeftirlit.

    Viðhald fasteigna.

    Viðhald gatna.

    Viðhald hafnarmannvirkja.

    Samstarf við vinnuskóla.

    Snyrting opinna svæða.

    Viðburðir og hátíðir.

    Ofl.


    Tillaga samþykkt með 2 atkvæðum.  Helga Helgadóttir greiddi atkvæði gegn tillögunni.

     
    Eftirfarandi bókun var lögð fram.
    "Undirritaðir fulltrúar S og T- lista geta ekki stutt tillögu um starfsmannahald í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar og fyrirhugað útboð á snjómokstri.
    Á síðasta kjörtímabili var unnin ítarleg úttekt á starfsemi þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar og samþykkt í bæjarstjórn að tilhögun á snjómokstri yrði óbreytt frá því sem verið hefur, þar sem ólíklegt þótti að útboð snjómoksturs skilaði bæjarfélaginu aukinni hagræðingu.
    Ekki hafa verið lögð fram nein reikningsleg gögn sem styðja þessa ákvörðun meirihlutans nú og teljum við því eðlilegt að halda þeirri stefnu sem fyrir liggur auk þess sem við teljum að með einkavæðingu á snjómokstri muni þjónusta við íbúa versna, líkt og hefur sýnt sig hjá sveitarfélögum þar sem snjómokstur hefur verið boðinn út.
    Fulltrúar S og T- lista geta ekki samþykkt uppsagnir starfsmanna þjónustumiðstöðvar á sama tíma og bæjarstjórn hefur sent frá sér harðorð mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna  á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar.
    Að framansögðu óskum við eftir skriflegum rökstuðningi vegna þeirrar ákvörðunar að bjóða snjómoksturinn út og að verkefni þjónustumiðstöðvar verði skilgreind enn frekar." 
     
    Helga Helgadóttir, S- lista
    Bjarkey Gunnarsdóttir, T- lista
    Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Helgadóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Ólafur H. Marteinsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;5 atkvæðum gegn 4. Á móti voru&amp;nbsp;Helga Helgadóttir, Halldóra S. Björgvinsdóttir, Guðmundur G. Sveinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 192 Bókun fundar Afgreiðsla 192. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 193. fundur - 30. nóvember 2010

Málsnúmer 1011015FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193




    Samband Íslenskra sveitarfélaga sendi inn erindi þar sem óskað er eftir afstöðu samstarfsaðila til þess að áframhald verði á verkefni um hagsmunagæslu í úrgangsmálum næstu 3 árin, þ.e. frá 1. janúar 2011 til 31. desember 2013. Jafnframt er lögð fram sú breyting á fjármögnun verkefnisins að samstarfsaðilar á sviði úrgangsmála greiði 50% af kostnaði við stöðu verkefnisstjóra en að Umhverfisráðuneytið greiði hluta af kostnaði þessum.
    Skipulags - og umhverfisnefnd tók málið til afgreiðslu á 103 fundi sínum og telur eðlilegt að vísa málinu til bæjarráðs.

     

    Bæjarráð Fjallabyggðar leggur til við bæjarstjórn að Fjallabyggð taki þátt í verkefninu næstu þrjú árin þ.e. til 31.desember 2013 á grundvelli nýrra hugmynda um kostnaðarskiptingu. Áætlaður kostnaður Fjallabyggðar á ári er um 38.000.- á ári.
    Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193








    Í erindi KS/Leifturs sem tekið var fyrir á 189. fundi bæjarráðs var óskað eftir því að leitað verði til félagsins varðandi rekstur á knattspyrnuvallasvæðum í Fjallabyggð.
    Á þeim fundi bókaði bæjarráð að ekki hefði verið tekin ákvörðun um skipulagsbreytingu varðandi rekstrarfyrirkomulag á vallarsvæðum.
    Bæjarráð samþykkti hins vegar að boða forsvarsmenn félagsins á fund bæjarráðs til upplýsingar.

    Á fund bæjarráðs mætti Hlynur Guðmundsson og reifaði nánar hugmyndir félagsins.
    Bæjarráð samþykkir að skoða málið nánar í samvinnu við hlutaðeigandi.
       
    Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193 Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193





    Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur um árabil staðið straum af kostnaði vegna eldvarnarfræðslu grunnskólabarna og fjölskyldna þeirra. Rannsóknir sýna að eldvörnum á íslenskum heimilum er verulega ábótavant og því mikilvægt að halda uppi stöðugri fræðslu um mikilvægi þeirra.

    Sambandið leitar eftir fjárframlagi frá Fjallabyggð til að standa undir kostnaði við að koma boðskap sínum til skila til almennings og barna.

    Bæjarráð leggur til að veitt verði sama styrkupphæð og á síðasta ári.
    Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193




    Á 192. fundur bæjarráðs Fjallabyggðar sem haldinn var í ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 23. nóvember 2010 var máli þessu frestað.
    Búið er að kanna málið á milli funda og ljóst að bæjarfélagið getur selt fyrirtækið (kennitöluna) en nýr eigandi verður að breyta nafni félagsins, til að koma í veg fyrir þann skilning að bæjarfélagið standi að einhverju leyti á bak við reksturinn.
    Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga við tilboðsgjafa á grundvelli þeirra forsenda og markmiða sem fram hafa komið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193






    Kynnt var hugmynd í atvinnu- og ferðamálanefnd er lýtur að því því að sett verði upp setur í Fjallabyggð þar sem öll umræða varðandi siglingar um Norður-Íshafið verði vöktuð. 
    Þetta yrði mögulega gert í samstarfi við Háskólann á Akureyri.
    Samhliða því verði unnið að því, að í framtíðinni verði öll vöktun siglinga um Norður-Íshafið unnin frá Siglufirði.  Ennfremur að grunnviðbúnaður vegna slíkrar skipaumferðar verði á Siglufirði og að hér verði skilgreind neyðarhöfn vegna þessara siglinga með tilheyrandi útbúnaði.
    Þessi hluti yrði unnin í nánu samstarfi við Utanríkisráðuneytið.
    Bæjarráð fagnar framkomnum hugmyndum og felur bæjarstjóra að kanna málið frekar fyrir fyrsta fund bæjarstjórnar í janúar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193 Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193 Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193 <DIV><DIV><DIV><DIV>Lagðar fram rekstrarupplýsingar um rekstur Fjallabyggðar fyrir janúar - október 2010.</DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 193 Bókun fundar Afgreiðsla 193. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 194. fundur - 7. desember 2010

Málsnúmer 1012007FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;8 atkvæðum. Bjarkey Gunnarsdóttir sat hjá.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Farið yfir tillögur nefnda að fjárhagsáætlun 2011.<BR>Bæjarráð þakkar nefndum og starfmönnum sveitarfélagsins fyrir mikla vinnu að framkomnum tillögum.<BR>Ákveðið að boða til bæjarráðsfundar n.k. mánudag, til lokaumfjöllunar fyrir fyrri umræðu bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 194 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 194. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 195. fundur - 13. desember 2010

Málsnúmer 1012009FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 195 Bókun fundar Afgreiðsla 195. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 30. fundur - 9. nóvember 2010

Málsnúmer 1011004FVakta málsnúmer

  • 6.1 1011048 Staða atvinnumála í Fjallabyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.2 1011050 Vaktstöð vegna mögulegra/væntanlegra Norðursiglinga
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.3 1011047 Ferðamál, ferðamannaþjónusta og afþreying í Fjallabyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 6.4 1011127 Vest-Norden ferðakaupstefnan á Akureyri 15. - 17. september 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 36.fundur - 10. nóvember 2010

Málsnúmer 1011002FVakta málsnúmer

  • 7.1 1010064 Beiðni um styrk vegna tónleikahalds á Siglufirði
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.2 1009008 Menningarvika barna og unglinga í Fjallabyggð
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 7.3 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.4 1009153 Varðar veitingarekstur Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir,&amp;nbsp;Sigurður Valur Ásbjarnarson og Ólafur H Marteinsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 7.5 1010066 Styrkumsóknir 2011 - Menningarmál
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 37. fundur - 2. desember 2010

Málsnúmer 1011013FVakta málsnúmer

  • 8.1 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

9.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 2. desember 2010

Málsnúmer 1012002FVakta málsnúmer

  • 9.1 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Ingvar Erlingsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;8 atkvæðum.&amp;nbsp;Bjarkey Gunnarsdóttir sat hjá.&lt;/DIV&amp;gt;

10.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102. fundur - 11. nóvember 2010

Málsnúmer 1011005FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Halldóra S. Björgvinsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 10.6 1011002 Lóðamál
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.13 1007052 Sandblakvöllur
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.16 1011054 Skilti
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 102 Bókun fundar Afgreiðsla 102. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

11.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 103. fundur - 24. nóvember 2010

Málsnúmer 1011012FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

12.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104. fundur - 8. desember 2010

Málsnúmer 1012008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • 12.1 1012016 Búfjárhald
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.3 1012003 Eyrargata 22 - skýli
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.9 1012014 Gatnagerðargjöld
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 104 Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

13.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 28. fundur - 17. nóvember 2010

Málsnúmer 1011007FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

14.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 29. fundur - 29. nóvember 2010

Málsnúmer 1011016FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

15.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 17. nóvember 2010

Málsnúmer 1011009FVakta málsnúmer

Formaður félagsmálanefndar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

16.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 49. fundur - 30. nóvember 2010

Málsnúmer 1011018FVakta málsnúmer

Formaður félagsmálanefndar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

17.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 6. fundur - 25. nóvember 2010

18.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 13. fundur - 25. nóvember 2010

Málsnúmer 1012003FVakta málsnúmer

  • 18.1 1012008 Undirbúningur fyrir kosningu til stjórnlagaþings
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 13 Bókun fundar Afgreiðsla 13. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

19.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 14. fundur - 26. nóvember 2010

Málsnúmer 1012005FVakta málsnúmer

  • 19.1 1012009 Undirbúningur fyrir kosningu til stjórnlagaþings
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 14 Bókun fundar Afgreiðsla 14. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

20.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42. fundur - 25. nóvember 2010

Málsnúmer 1011010FVakta málsnúmer

  • 20.1 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.2 1011075 Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs 2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42





    Farið yfir þær gjaldskrár sem tengjast málaflokknum. Verður skoðað betur við gerð fjárhagsáætlunar á næsta fundi.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.3 1011024 Gjaldskrá Skíðasvæðisins í Skarðsdal 2010-2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.4 1011074 Frístundaakstur í Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.5 1011039 Ný reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42



    Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti fyrir nefndinni nýja reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Reglugerðin tekur gildi næstu áramót. Þar kemur m.a. fram að aldur þeirra sem fá að fara í sund án fylgdarmanna verður hækkaður úr átta ára í tíu ára. Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar mun kynna þessa reglugerð fyrir bæjarbúum á næstu dögum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.6 1009152 Ósk GKS um að fá full yfirráð yfir brautarvél
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.7 1011011 Samantekt á rekstri og nýtingu íþróttamiðstöðva 2009
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.8 1011092 Samningar og skuldbindingar við íþróttafélög í Fjallabyggð 2010
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.9 1011072 Ósk um afnot af Ólafsfjarðarvelli vegna landsliðsleikja í knattspyrnu
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.10 1010065 Styrkumsóknir 2011 -frístundamál
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.11 1011069 Sameining KS og Leifturs
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 20.12 1010085 Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags-og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

21.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 1. desember 2010

Málsnúmer 1011017FVakta málsnúmer

  • 21.1 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

22.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 29. nóvember 2010

Málsnúmer 1011014FVakta málsnúmer

 

  • 22.1 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 54 Bókun fundar Afgreiðsla 54. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

23.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 3. desember 2010

Málsnúmer 1012004FVakta málsnúmer

 

  • 23.1 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 55 Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar staðfest á 57. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

24.Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum

Málsnúmer 1006050Vakta málsnúmer

a)
Framsóknarflokkurinn í Fjallabyggð tilnefnir Ólaf Jóhannsson, Suðurgötu 44 Siglufirði sem varamann í undirkjörstjórn, Siglufirði í stað Ástu Rósar Reynisdóttur.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
b)
Þar sem Sveinn Zophoníasson hefur óskað eftir því að láta af embætti formanns hafnarstjórnar tilnefnir Framsóknarflokkurinn Sverri Sveinsson sem formann hafnarstjórnar.
Samþykkt með 8 atkvæðum. Halldóra S Björgvinsdóttir sat hjá.

25.Lóðarleigusamningur Hvanneyrarbraut 17 580 Siglufirði

Málsnúmer 1011098Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða, lóðarleigusamning vegna Hvanneyrarbrautar 17, Siglufirði.

26.Lóðarleigusamningur Vallargötu 7 580 Siglufirði

Málsnúmer 1011097Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða, lóðarleigusamning vegna Vallargötu 7, Siglufirði.

27.Starf deildarstjóra tæknideildar

Málsnúmer 1010069Vakta málsnúmer

Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins kemur fram í 61. gr. að bæjarstjórn ræður deildarstjóra sem heyra beint undir bæjarstjóra í skipuriti að fengnum tillögum frá bæjarstjóra og umsögn frá viðkomandi nefnd.


15 umsóknir bárust um starf deildarstjóra tæknideildar.

 

Á 191. fundi bæjarráðs voru kynntar umsóknir sem bárust um starf deildarstjóra tæknideildar.
Á 102. fundi skipulags- og umhverfisnefndar var farið yfir þær umsóknir og eftir ýtarlega yfirferð ákvað nefndin að kalla 7 aðila í viðtal til formanns nefndarinnar, varaforseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra.
Á 103. fundi skipulags- og umhverfisnefnd gerðu bæjarstjóri og formaður grein fyrir viðtölum við þá sjö umsækjendur sem nefndin gerði tillögu að.
Viðræðuhópurinn taldi tvo umsækjendur standa öðrum framar að hinum ólöstuðum, og samþykkti skipulags- og umhverfisnefnd að mæla með við bæjarstjórn að Ármann Viðar Sigurðsson verði ráðinn í starf deildarstjóra tæknideildar.
Aðrir umsækjendur sem uppfylltu umsóknarferli voru :

Ari Arthursson

Ásta Camilla Gylfadóttir

Dóra Lind Pálmadóttir

Björn Þórðarson

Ingvar Þór Ólafsson

Ragnar Thorarensen

Grétar Örn Jóhannsson

Guðmundur Þór Birgisson

Helgi Þór Snæbjörnsson

Karl Ómar Jónsson

Heimir Sverrisson og

Jens Karl Bernharðsson


Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum að ráða Ármann Viðar Sigurðsson í starf deildarstjóra tæknideildar frá og með 21. desember 2010.

28.Fjárhagsáætlun 2011 - fyrri umræða

Málsnúmer 1010148Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri fylgdi frumvarpi að fjárhagsáætlun úr hlaði og gerði grein fyrir forsendum og niðurstöðum áætlunarinnar.
Jafnframt þakkaði hann starfsmönnum og nefndarfólki fyrir mikla vinnu að gerð þessarar áætlunar.

Heildartekjur eru 1.551 milljónir kr. og þar af eru skatttekjur og framlag Jöfnunarsjóðs 1.049 milljónir kr. eða sem nemur 68%. Skatttekjur og framlag Jöfnunarsjóðs lækka um 68 mkr. frá árinu 2010 m.v. endurskoðaða áætlun. Skýrist það helst af lækkun á framlagi Jöfnunarsjóðs.

Heildarútgjöld sveitarfélagsins eru 1.503 mkr. án fjármagnsliða. Þar af er launakostnaður 846 mkr. eða 56%.
Fjármagnsgjöld eru hærri en fjármunatekjur sem nemur 34 mkr. og er rekstrarniðurstaða jákvæð að fjárhæð 14 mkr. samanborið við  35 mkr. neikvæða niðurstöðu samkvæmt endurskoðaðri áætlun 2010.
Veltufé frá rekstri fyrir samstæðuna er áætlað 167 mkr.
Handbært fé í árslok 2011 er áætlað 158 mkr.
Gert ráð fyrir nýjum lántökum á árinu fyrir 20 mkr.

Hinsvegar mun sveitarfélagið greiða niður skuldir um 85 mkr.

Rekstrarniðurstaða fjárhagsáætlunar Fjallabyggðar fyrir árið 2011 vegna A hluta sveitarsjóðs er jákvæð upp á 40 mkr.

Efnahagslægðin sem sveitarfélög á Íslandi eru nú að fást við mun haldast óbreytt næsta árið og er sú skoðun ríkjandi að kjörtímabilið verði erfitt í rekstri þeirra þegar á heildina er litið.

 

Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Ólafur H. Marteinsson, Ingvar Erlingsson, Halldóra S. Björgvinsson og Helga Helgadóttir.
Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 til síðari umræðu í bæjarstjórn 22. desember.

Fundi slitið - kl. 19:00.