03.09.2024
Bæjarráð, Menningarnefnd, Frístundanefnd, Frístundamál, Menning, Fræðslumál
Fjárhagsáætlun 2025 - Opið fyrir styrkumsóknir, ábendingar, tillögur og eða erindi
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir, innsendar ábendingar, tillögur og eða erindi árið 2025.
Innsendingarfresti lýkur á miðnætti þriðjudaginn 24. september 2024. Einungis er hægt að sækja um rafrænt inn á "Þjónustugátt" á heimasíðu Fjallabyggðar.