• Viðburðadagatal á aðventu í Fjallabyggð 2021-2022

    Lesa meira

Dagbók

Fréttir & tilkynningar

Kynjaskepnur himins og hafs - listasýning nemenda grunnskólans í ráðhússal Fjallabyggðar
25.11.2021
Menning

Kynjaskepnur himins og hafs - listasýning nemenda grunnskólans í ráðhússal Fjallabyggðar

Listasýning nemenda 1. - 7 bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar verður opnuð í Ráðhúsi Fjallabyggðar, II hæð, fyrsta sunnudag í aðventu 28. nóvember frá kl. 13:00-16:00 Listasýningin er afrakstur sköpunarsmiðju sem fram fór á Barnamenningardögum dagana 16. - 19. nóvember fyrir nemendur í 1. – 7. bekk grunnskólans. Sköpunarsmiðjurnar fór fram undir leiðsögn Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur (Hófý) og Guðrúnar Þórisdóttur (Garún). Í smiðjunum vann Hófý með nemendum við að skapa kynjaskepnur himins og hafs úr leir og hjá Garúnu unnu nemendur með það efni sem sjórinn ber að landi, grjót, skeljar, þang og spýtur. Börnin fengu fullt frelsi til að skapa og láta hugmyndaflugið ráða för og úr urðu stórfenglegir skúlptúrar.
Lesa fréttina Kynjaskepnur himins og hafs - listasýning nemenda grunnskólans í ráðhússal Fjallabyggðar
Mynd GETTY IMAGES
24.11.2021
Annað, Þjónustumiðstöð

Hunda- og kattahreinsun 2021

Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun 2021
Jólamarkaður í Tjarnarborg
24.11.2021
Tjarnarborg

Jólamarkaður í Tjarnarborg

Lesa fréttina Jólamarkaður í Tjarnarborg
Tendrun ljósa jólatrjánna í Fjallabyggð er aflýst
23.11.2021

Tendrun ljósa jólatrjánna í Fjallabyggð er aflýst

Lesa fréttina Tendrun ljósa jólatrjánna í Fjallabyggð er aflýst
Barnamenningardagar í Fjallabyggð
22.11.2021
Menning

Barnamenningardagar í Fjallabyggð

Lesa fréttina Barnamenningardagar í Fjallabyggð

Bærinn minn - Fjallabyggð

Inngangur

Hjálpaðu okkur að gera góðan bæ enn betri.
Sendu okkur ábendingu um hvað þér finnst mega betur fara.

Senda ábendingu

Eyðublað
  • Port of Fjallabyggð