Fréttir & tilkynningar

Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð
09.11.2018
Menning Ferðaþjónusta

Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð

Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð fimmtudaginn 22. nóvember nk. frá kl. 18:00 – 20:00. Fundarstaður: Menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði. Kl. 18:00-18:10 Ný markaðsstefna Fjallabyggðar Kl. 18:10-18:25 Komur skemmtiferðaskipa Kl. 18:25-18:40 Niðurstöður ferðavenjukönnunar sem Rannsóknamiðstöð ferðamála gerði á Siglufirði sumarið 2017 Kl. 18:40-19:00 Ferðaþjónustan í Fjallabyggð staða og þróun Kl. 19:00-19:30 Kynningar úr heimabyggð Kl. 19:30-20:00 Umræður
Lesa fréttina Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð
Mynd: Markaðsstofa Norðurlands
19.11.2018
Ferðaþjónusta

Voigt Travel flýgur til Akureyrar

Lesa fréttina Voigt Travel flýgur til Akureyrar
Mynd: Ferðamálastofa / Icelandic Tourist Board‎
16.11.2018
Ferðaþjónusta

Ferðamálastofa kynnir væntanlegar breytingar á lögum um starfsumhverfi ferðaþjónustuaðila

Lesa fréttina Ferðamálastofa kynnir væntanlegar breytingar á lögum um starfsumhverfi ferðaþjónustuaðila
167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar
13.11.2018
Bæjarstjórn

167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Lesa fréttina 167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bærinn minn - Fjallabyggð

Inngangur

Hjálpaðu okkur að gera góðan bæ enn betri.
Sendu okkur ábendingu um hvað þér finnst mega betur fara.

Senda ábendingu

Eyðublað
  • Port of Fjallabyggð