Fréttir & tilkynningar

Ólafsfjarðarvatn
Mynd: Ida M. Semey
16.03.2020
Annað,

Takmarkanir á starfsemi stofnana Fjallabyggðar vegna Covid-19 - Fréttin verður uppfærð

Hér verða birtar takmarkanir sem kunna að verða á starfsemi stofnana Fjallabyggðar vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur tímabundið í fjórar vikur frá og með deginum í dag, 16. mars, í þeirri von að hægja megi á útbreiðslu COVID-19. Þar er átt við viðburði þar sem fleiri en hundrað manns koma saman og ná takmarkanirnar til landsins alls. [Meira]
Lesa fréttina Takmarkanir á starfsemi stofnana Fjallabyggðar vegna Covid-19 - Fréttin verður uppfærð
Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra
03.04.2020
Annað,

Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra

Lesa fréttina Yfirlýsing frá Almannavarnanefnd í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra
Úr Ólafsfirði
Mynd: Rósa
03.04.2020
Annað,

Pistill bæjarstjóra 3. apríl 2020

Lesa fréttina Pistill bæjarstjóra 3. apríl 2020
Yfirfullar tunnur EKKI losaðar. Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu.
03.04.2020
Umhverfismál,

Yfirfullar tunnur EKKI losaðar. Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu.

Lesa fréttina Yfirfullar tunnur EKKI losaðar. Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu.
Breytingar á innheimtu gjalda hjá Fjallabyggð vegna Covid-19 faraldurs
31.03.2020
Bæjarráð,

Breytingar á innheimtu gjalda hjá Fjallabyggð vegna Covid-19 faraldurs

Lesa fréttina Breytingar á innheimtu gjalda hjá Fjallabyggð vegna Covid-19 faraldurs
Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar
31.03.2020
Leikskólar, Grunnskólar,

Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar

Lesa fréttina Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar
Heilræði á tímum kórónaveiru.
30.03.2020
Heilsueflandi samfélag,

Heilræði á tímum kórónuveiru

Lesa fréttina Heilræði á tímum kórónuveiru

Bærinn minn - Fjallabyggð

Inngangur

Hjálpaðu okkur að gera góðan bæ enn betri.
Sendu okkur ábendingu um hvað þér finnst mega betur fara.

Senda ábendingu

Eyðublað
  • Port of Fjallabyggð