Forsetakosningar í Fjallabyggð 1. júní 2024

Kjörskrá vegna Forsetakosninga 1. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 13. maí fram á kjördag í Ráðhúsi Fjallabyggðar á venjulegum opnunartíma. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá.
Lesa meira

Lausar lóðir í suðurbæ Siglufjarðar

Fjallabyggð auglýsir lausar til umsóknar 11 lóðir fyrir einbýlishús og lóðir fyrir eitt parhús. Lóðirnar eru staðsettar í suðurbæ Siglufjarðar í grónu hverfi. Tilgangur með nýsamþykktu deiliskipulagi fyrir svæðið var að ná óbyggðum lóðum inn í skipulag með skilmálum fyrir nýbyggingar. Markmiðið er að halda í yfirbragð byggðarinnar þannig að nýbyggingar verði hluti af núverandi heild.
Lesa meira

Útboð – Skóla- og frístundaakstur 2024-2027 í Fjallabyggð.

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð samkvæmt útboðslýsingu. Skóla- og frístundaakstur felst í reglulegum ferðum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar með börn og unglinga vegna skóla- og frístundastarfs.
Lesa meira

Hvítasunna - Opnunartími íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Opnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um hvítasunnuhelgina 19. og 20. maí nk. Sundlaugin á Siglufirði verður opin frá kl. 14:00 til 18:00 bæði hvítasunnudag og annan í hvítasunnu. Sundlaugin í Ólafsfirði verður opin frá kl. 10:00-14:00. Lokað verður 17. júní.
Lesa meira

Umgengni á gámasvæðum Fjallabyggðar ábótavant

Að gefnu tilefni vill Fjallabyggð biðla til íbúa að ganga vel um á gámasvæðum sveitarfélgsins.
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir útboð á skólamáltíðum fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar

Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárin 2024-2027. Áætlað magn skólamáltíða fyrir næsta skólaár 2024-2025 er:
Lesa meira

Eldvarnardagur í Leilskóla Fjallabyggðar

Eldvarnardagur var í leikskólum Fjallabyggðar, Leikhólum og Leikskálum, í dag. Börn á efstu deildum leikskólana hafa í vetur aðstoðað slökkvilið við að tryggja að brunavarnir leikskólanna væru í lagi. Jafnframt var þeim kynnt og kennt mikilvægi brunavarna meðal annars heima fyrir
Lesa meira

Menning um hvítasunnu

Þór Vigfússon opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og Arnfinna Björnsdóttir opnar sýningu með nýjum verkum í Ráðhússal Siglufjarðar 18. maí nk. Sýngin er opin daglega frá kl. 15.00 - 17.00 til og með 21. maí.
Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði í gær

Skemmtiferðaskipið MS Fram frá Hurtigruten í Noregi kom óvænt til Siglufjarðar í gær og er það fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins.  Skipinu var ætlað að leggja að á Djúpavík en vegna veðurs þurfti skipið frá að hverfa og var ákveðið að koma þess í stað til Siglufjarðar. Bókunarfyrirvarinn var stuttur eða rétt rúmlega hálfur sólarhringur. 
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir lausar stöður - Umsóknarfrestur framlengdur

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir lausar stöður - umsóknarfrestur framlengdur til 25. maí nk.
Lesa meira