Sumarstörf hjá Fjallabyggð 2024

Fjallabyggð auglýsir fjöldann allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí nk. Fjölbreytt störf eru í boði.
Lesa meira

Sumarstörf í Íþróttamiðstöðvum

Sumarafleysingar óskast í Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar.  Starfstöðvar eru á Siglufirði og  í Ólafsfirði. Sumarafleysingar í Íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar óskast.  Um er að ræða rúm 80% starfshlutföll og er unnið bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði.  Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna á báðum starfstöðum.
Lesa meira

Fjallabyggð lækkar gjaldskrár frá 1. maí nk.

Lækkun á gjaldskrám sveitarfélagsins. Við gerð langtímakjarasamninga á vinnumarkaði var því m.a. beint til sveitarfélaga að endurskoða gjaldskrárhækkanir sem tóku gildi um síðustu áramót er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu. Miðað er við að hækkanir þessa árs verði ekki umfram 3,5%. Þá verði gjaldskrárhækkunum stillt í hóf eins og nokkur kostur er á samningstímanum.
Lesa meira

Söngskemmtun Karlakórs Fjallabyggðar ásamt Ástarpungunum

Laugardaginn 4. maí næstkomandi ætlar Karlakór Fjallabyggðar að blása til söngskemmtunar og hefur fengið til liðs við sig ballhljómsveitina Ástarpungana.
Lesa meira

Næsti fundur bæjarsjórnar verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2024

Haldinn verður fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 30. apríl kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Tjarnarborg.
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðva sumardaginn fyrsta - Lokað 1. maí

Opnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar sumardaginn fyrsta á Siglufirði og Ólafsfirði verður frá kl. 10:00-14:00
Lesa meira

Skráning er hafin í Vinnuskóla Fjallabyggðar sumarið 2024

Skráning er hafin í Vinnuskóla Fjallabyggðar sumarið 2024
Lesa meira

Kvenmaður óskast í 55% starf í Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Kvenmaður óskast í 55% starf í Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir lausar stöður

Lesa meira

Snjóflóðaæfing - Skarðsdal 17. apríl 2024

Á morgun, miðvikudaginn 17. apríl, verður haldin æfing viðbragðsaðila á skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Þar verður líkt eftir því að snjóflóð hafi fallið á hóp skíðamanna og þeir grafist undir því. Æfð verða viðbrögð við leit og björgun þeirra sem hvaða aðhlynningu þolendur þurfa að fá í kjölfarið.
Lesa meira