Seinkun á sorphirðu í Fjallabyggð

Samkvæmt tilkynningu frá Íslenska gámafélaginu til Fjallabygðar seinkar sorphiðu í dag og á morgun, 21. og 22. október.