Tafir vegna malbikunarframkvæmda

Vegna malbikunarframkvæmda á Siglufirði má búast við umferðartöfum milli Norðurtanga og Skarðsvegar mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. október. Umferðarstýring verður á staðnum og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða vinnusvæðamerkingar.

Vegna malbikunarframkvæmda í Héðinsfirði má búast við umferðartöfum miðvikudaginn 15. október. Umferðarstýring verður á staðnum og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða vinnusvæðamerkingar.