Fjallabyggð auglýsir eftir tilnefningum til bæjarlistamanns 2026

Markaðs – og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2026.

Nafnbótin Bæjarlistamaður Fjallabyggðar getur hlotnast listamanni eða hópi. Frestur til að skila inn tilnefningum er til 15. nóvember n.k.
Tilnefningar ásamt rökstuðningi berist á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is , merkt „Bæjarlistamaður 2026“

Reglur um tilnefningu bæjarlistamanns má finna á heimasíðu Fjallabyggðar

Markaðs – og menningarnefnd Fjallabyggðar