Fréttir

Óvissustig vegna veðurs og úrkomu

Lesa meira

Sorphirðu tefst vegna veðurs

Lesa meira

Hvítasunnuhelgin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Hvítasunnuhelgin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin á Ólafsfirði lokuð 1. júní

Lesa meira

Frístundaakstur sumarið 2025

Frá og með 9. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Athugið að rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Heimsókn frá hressum krökkum úr 4. bekk

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn í ráðhúsið þegar nemendur úr 4. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar kíktu í heimsókn ásamt kennurum sínum. Tilefnið var að afhenda lista þar sem þau bentu á hvað mætti bæta í umhverfinu en einnig deildu þau því sem þau eru ánægð með í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Sumaropnun íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar hefst 2. júní

Sumaropnun íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar hefst 2. júní 205.
Lesa meira

Flottur árangur nemenda úr Fjallabyggð í Evrópukeppni í fjármálalæsi

Tinna Hjaltadóttir og Steingrímur Árni Jónsson nemendur í 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar voru fulltrúar Íslands í Evrópukeppni í fjármálalæsi sem fram fór í Brussel 23. maí síðastliðinn. Ísland hafnaði í öðru sæti af Norðurlöndunum á eftir Svíþjóð og voru í miðjunni af þeim 30 löndum sem tóku þátt. Sigurvegarar keppninnar í ár var lið Ítalíu.
Lesa meira

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2025

Nú stendur yfir Fyrirtækjakönnun landshlutanna. Könnunin er ætluð öllum þeim sem eru í sjálfstæðum atvinnurekstri en líka fyrirtækjum og stofnunum hins opinbera, einyrkjum og öðrum sem hafa fólk í vinnu.
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðva uppstigningardag

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa opnun uppstigningardag 29. maí.
Lesa meira