Foreldrafundur á ýmsum tungumálum

Ert þú foreldri í nýju landi og vilt börnunum þínum það besta? Eða hefur þú kannski búið hér lengi en vilt læra meira um menntakerfið til að styðja betur við barnið þitt?
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á netfundi á TEAMS á arabísku, pólsku, spænsku eða úkraínsku, fimmtudaginn 2. október kl. 18:00-19:30. Netfundur á ensku verður 9. október kl. 18:00-19:30.