266. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

266. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 17. desember 2025 kl. 17:00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 901. fundar bæjarráðs frá 10. desember 2025
  2. Fundargerð 32. fundar heilsueflandi samfélags frá 2. desember 2025
  3. Fundargerð 157. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 9. desember 2025
  4. Fundargerð 329. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. desember 2025
  5. Fundargerð 5. fundar framkvæmda-, hafna- og veitunefndar frá 16. desember 2025
  6. Fundargerð 122. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 16. desember 2025

Fjallabyggð 15. desember 2025
S. Guðrún Hauksdóttir, forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is