Jólastemning í Skógræktinni á Siglufirði 🎄🎄

Skíðafélögin í Fjallabyggð SÓ og SSS bjóða í notalega jólastund í Skógræktinni á Siglufirði sunnudaginn 14. desember kl. 14:00–16:00. Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur, og jafnvel gætu jólasveinar látið sjá sig.

Öll velkomin!
Endilega takið með ykkur höfuðljós eða vasaljós.