Tilkynning frá Rarik - viðhaldsvinna á Ólafsfirði

Skjáskot af vef Rarik
Skjáskot af vef Rarik

Vegna vinnu við háspennukerfið verður rafmagnslaust í nokkrar mínútur í hluta af Strandgötu og Pálsbergsgötu um kl. 13:00 þann 8.12.2025. Búast má við stuttu rafmagnsleysi aftur undir lok þessarar aðgerðar sem verður milli kl. 13:00 og 16:15 sama dag. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528 9000. Kort af svæðinu má sjá á rarik.is/rof

Tímasetning atburðar: 8.12.2025 13:00 til 16:15