Fréttir

Brynja Ingunn (t.v.) og Rósa Dögg (t.h.)

Brynja Ingunn nýr skjalavörđur

Ţann 17. febrúar sl. var auglýst laust til umsóknar 50% starf skjalavarđar viđ Hérađsskjalasafn Fjallabyggđar. Sjö umsóknir bárust og voru ţrír umsćkjendur bođađir í formlegt viđtal. Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir var metin hćfust umsćkjenda og hóf hún störf ţann 23. mars sl. Brynja er lögfrćđingur ađ mennt.

Vegleg gjöf til bókasafnsins

Vegleg gjöf til bókasafnsins

Í liđinni viku afhenti heiđursmađurinn Njörđur Jóhannsson Bókasafni Fjallabyggđar til varđveislu tvö af ţeim bátalíkönum sem hann hefur smíđađ af mikilli list. Ţetta eru líkön af súđbyrđingnum Haffrúnni sem var opiđ vorskip og Fljótavíkingur sem var hákarlaskúta. Ţeir sem vilja líta ţessa listasmíđ augum og frćđast um sögu ţeirra er velkomiđ ađ líta viđ á bókasafniu á Gránugötu 24 Siglufirđi.

Kallađ eftir skjölum kvenna

Kallađ eftir skjölum kvenna

Nú í ár fagna landsmenn 100 ára afmćli kosningaréttar kvenna. Af ţví tilefni efna Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, Ţjóđskjalasafn Íslands og hérađsskjalasöfnin til ţjóđarátaks um söfnun á skjölum kvenna og hvetja landsmenn til ađ afhenda ţau á skjalasöfn. Bréf, dagbćkur og önnur persónuleg gögn geta veitt innsýn inn í líf einstaklinga og fjölskyldna ţeirra en einnig varpa ţau ljósi á sögu lands og ţjóđar.

Frá hannyrđarkvöldi á bókasafninu

Aukning í gestakomum á bókasafniđ

Á fundi markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar ţann 5. febrúar lagđi forstöđumađur bókasafnsins, Hrönn Hafţórsdóttir, fram árskýrslu 2014 fyrir bóka- og hérađsskjalasafniđ ásamt upplýsingamiđstöđina á Siglufirđi.

Öldin öfgafulla

Nýtt á bókasafninu - bćkur af bókalista MTR

Bókasafn Fjallabyggđar var ađ fá í hús ţćr bćkur sem eru á bókalista Menntaskólans viđ Tröllaskaga og verđa ţćr tilbúnar til útláns seinna í dag. Ţar má nefna „Öldin öfgafulla“, „Fornir tímar“ kjörbćkur í íslensku, ensku og dönsku og margt fleira.

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Nú fara hannyrđakvöldin á Bókasafni Fjallabyggđar á Siglufirđi ađ hefjast eftir jólafrí. Fyrsti hittingur er á morgun, ţriđjudaginn 13. janúar, frá kl. 20:00-22:00 og eins og áđur verđa ţau annan hvern ţriđjudag fram á voriđ. Minnt er á ađ safniđ er opiđ á sama tíma.

Frá bókasafni Fjallabyggđar

Opnunartímar bókasafna um jól og áramót

Opnunartímar bókasafna Fjallabyggđar verđa sem hér segir um jól og áramót: