Fundargerðir

Til bakaPrenta
Vinnuhópur um markaðsstefnu Fjallabyggðar - 5. fundur - 29. október 2019

Haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði,
29.10.2019 og hófst hann kl. 12:45
Fundinn sátu: Jón Kort Ólafsson aðalmaður, H lista,
Ólafur Stefánsson aðalmaður, D lista,
Bjarney Lea Guðmundsdóttir aðalmaður,
Linda Lea Bogadóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Linda Lea Bogadóttir, Markaðs- og menningarfulltrúi
Valur Þór Hilmarsson boðaði forföll.
Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir mætti ekki.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1811009 - Markaðsstefna Fjallabyggðar
Dregnir fram sjö styrkleikar úr SVÓT greiningu til að vinna með inn í markaðsátakið. Hugmyndir að kynningarleiðum og umfang átaksins rætt.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15 

Til bakaPrenta