Bæjarstjórn Fjallabyggðar

82. fundur 10. október 2012 kl. 17:00 - 19:00 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson bæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012

Málsnúmer 1209006FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Lagt fram bréf frá Atvinnuvega - og nýsköpunarráðuneyti dags. 10. september 2012 en þar er auglýsing um byggðarkvóta fyrir fiskveiðiárið 2012/2013.
    Sótt er um kvóta á grundvelli 10.gr. laga nr.116/2996 með síðari breytingum. Umsóknarfrestur er til 28. september 2012.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að sækja um byggðarkvóta fyrir Siglufjörð og Ólafsfjörð.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012

    Tillaga bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar, Grindavíkurbæjar, Snæfellsbæjar og Vestmannaeyjabæjar um stofnun Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga lögð fram.
    Bæjarráð samþykkir að gerast aðili að samtökunum og felur bæjarstjóra að fara með atkvæði Fjallabyggðar á stofnfundi.

    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Niðurstaða bæjarráðs færð í trúnaðarbók.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Launayfirlit fyrir janúar til og með ágúst lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Lögð fram til kynningar bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 6. september 2012.
    Bæjarráð Fjallabyggðar hvetur ríkisstjórn Íslands til að endurskoða hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Fundargerð frá 7. september 2012 lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Fundargerð frá 11. september 2012 lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
    Fundargerð frá 5. september 2012 lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012

Málsnúmer 1209013FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Fulltrúar Fjallabyggðar eiga kost á viðtali við þingmenn kjördæmisins miðvikudaginn 3. október 2012 á Akureyri.
    Bæjarráð samþykkir að fela Ingvari Erlingssyni forseta bæjarstjórnar og skrifstofu- og fjármálastjóra að fara yfir málefni sveitarfélagsins samkvæmt þeim áherslum sem ræddar voru í bæjarráði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Á fundi foreldrafélags leikskólans Leikhóla 24. september s.l. var samþykkt að senda áskorun til bæjarstjórnar Fjallabyggðar, þess efnis að fleiri hraðahindranir yrðu settar upp á götum bæjarins til að auka öryggi barna í umferðinni. Einnig samþykkti fundurinn að beina því til bæjarstjórnar að hafinn yrði áróður sem beindist að ökumönnum um að sýna aðgæslu í umferðinni,vegna þess mikla fjölda barna sem er á ferðinni um götur bæjarins án fylgdar fullorðinna,bæði gangandi og hjólandi.

    Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umfjöllunar í tengslum við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir Fjallabyggð sem er nú í vinnslu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Fyrir bæjarráði liggja niðurstöður úr verðkönnun í jarðvinnuþátt endurnýjunar stofnlagnar vatnsveitu í Brimnesdal.  
    Einnig minnisblað frá deildarstjóra tæknideildar, sem mætti á fund bæjarráðs.

    Fjögur tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum:
    Þórður Guðmundsson (Haforka)  15.623.280,-
    Smári ehf  9.981.360,-
    Árni Helgason ehf  9.242.000,-
    Reisum ehf 4.789.240,-

    Kostnaðaráætlun var 6.502.000,-
    Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra tæknideildar að taka upp viðræður við lægstbjóðanda.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Í tengslum við erindi Skipulagsstofnunar frá 24. september 2012, er skrifstofu- og fjármálastjóra falið að tilkynna Skipulagsstofnun að Ármann Viðar Sigurðsson, kt. 211272-5549 sé skipulagsfulltrúi Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Í erindi skrifstofu- og fjármálastjóra er óskað eftir heimild til að setja Bylgjubyggð 59, Ólafsfirði, á sölu með möguleika á skammtímaleigu á meðan á söluferli stendur.
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Bylgjubyggð 59 Ólafsfirði verði seld.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Á 56. fundi menningarnefndar, 1. október s.l. var farið yfir umsóknir vegna starfs í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
    Um 50% starf forstöðumanns sóttu:
    Hafdís Ósk Kristjánsdóttir,
    Guðlaugur Magnús Ingason,
    Anna Jenný Jóhannsdóttir,
    Anna María Guðlaugsdóttir og
    Elín Elísabet Hreggviðsdóttir.

    Menningarnefnd lagði til að Anna María Guðlaugsdóttir yrði ráðin í 50% starf forstöðumanns Menningarhússins Tjarnarborgar.

    Bæjarráð samþykkir tillögu menningarnefndar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Lagðar fram til umfjöllunar, forsendur áætlunar 2013 og 2104 - 2016.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Í erindi Örlygs Kristfinnssonar safnstjóra Síldarminjasafns Íslands frá 6. september 2012, eru kynnt áform um bókarskrif á vegum safnsins þar sem síldarárunum á Siglufirði, frá 1903 til 1965 eru gerð skil. Með erindindu er bókaáætlunin kynnt og jafnframt kannað hvort Fjallabyggð sjái sér fært að styrkja útgáfuna.
    Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar við fjárhagsáætlunargerð.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Lagt fram til kynningar minnisblað frá fasteignasölunni Hvammi um fasteignaverð í Fjallabyggð.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Lögð fram til kynningar skýrsla nefndar um Síldarævintýrið 2012.
    Í skýrslunni er sveitarfélaginu þakkað gott samstarf, enda sé Fjallabyggð stærsti styrktaraðili hátíðarinnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Í tölvupósti frá þróunarsviði Byggðastofnunar er upplýst um að á næstu tveimur vikum verða haldin námskeið fyrir mögulega styrkþega vegna auglýsingar um IPA verkefnisstyrki sem eru með umsóknarfresti til 30. nóvember n.k.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp  til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál.
    Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en  föstudaginn 5. október nk.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 2. október 2012
    Boðað er til sameiginlegs fundar í Menningarhúsinu Miðgarði Skagafirði, föstudaginn 5.október.
    Bæjarráð felur skrifstofu- og fjármálastjóra að sækja fundinn, ásamt félagsmálastjóra sem er fulltrúi sveitarfélagsins í þjónustuhópi um málefni fatlaðra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 272. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 66. fundur - 30. ágúst 2012

Málsnúmer 1208010FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 66. fundur - 30. ágúst 2012

    Félagsmálanefnd var viðstödd formlega opnun á skammtímavistun fatlaðra að Skógarhólum 23a í Dalvíkurbyggð, þann 30. ágúst. Skammtímavistunin kemur til með að þjónustu fatlaða á starfssvæði SSNV, en aðallega verða þar börn frá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.
    Fjöldi barna sem nýta sér þessa þjónustu verða um 10 en hægt verður að sinna þörfum fleiri barna ef þörf krefur. Börnin dvelja saman, mest þrjú í einu, í mislangan tíma í senn, á fjögurra vikna tímabili. Á meðan á dvöl þeirra stendur sinna þau sinni daglegu rútínu, fara í skóla, tómstundir, fá vini í heimsókn og svo framvegis.
    Stöðugildi eru 5,4, þar af eru þrír þroskaþjálfar.
    Með opnun skammtímavistunarinnar er stigið stórt framfararspor í þjónustu við fatlaða á starfssvæði SSNV.

    Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012

Málsnúmer 1209008FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Lögð fram yfirlitsskýrsla Velferðarráðuneytisins á leiguíbúðum sveitarfélaga fyrir árið 2011.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, snyrtifræðingur óskar eftir að fá að taka á leigu snyrtistofu í Skálarhlíð til skamms tíma. Félagsmálanefnd samþykkir beiðni Hönnu Sigríðar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og verði leigusamningurinn til áramóta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Lagt fram bréf frá Húsbyggingarsjóði Landssamtakanna Þroskahjálpar dagsett 6. september sl. Bréfið fjallar um hlutverk sjóðsins og ákvörðun Þroskahjálpar að kanna þurfi þörf sveitarfélaga á landinu fyrir húsnæði og óskir þeirra um samstarf við Húsbyggingasjóðinn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 67. fundur - 20. september 2012

    Fundargerð liggur ekki fyrir, en félagsmálastjóri ræddi þann lið fundarins sem snýr að gerð fjárhagsáætlunar byggðasamlagsins fyrir árið 2013.

    Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar félagsmálanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012

Málsnúmer 1209005FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Hafnasamband Íslands boðar til hafnarsambandsþing í Vestmannaeyjum dagana 20. september og 21. september. Aðalviðfangsefni þingsins , auk hefðbundinna þingstarfa er umfjöllun um fjármál hafna, endurskoðun hafnalaga, sjávarklasa og málefni Siglingastofnunar. Þingfulltrúar Fjallabyggðar eru hafnarstjóri og yfirhafnarvörður.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið frá janúar til og með júlí. Staða hafnarsjóðs er í samræmi við áætlun ársins. Helstu framkvæmdum er að ljúka.
    Má hér nefna;
    1. Unnið hefur verið við sandfangara í Ólafsfirði og eru þær framkvæmdir á lokasprettinum.
    2. Malbikunarframkvæmdir á Siglufirði er lokið og hafa þær stórbætt aðstöðu á hafnarsvæðinu.
    3. Búið er að flytja flotbryggju á Siglufjörð en eftir er að setja hana niður og verður það gert innan tíðar.
    4. Búið er að lagfæra akstur um hafnarsvæðið - einstefna að hluta.
    5. Framkvæmdum við timburbryggju lauk fljótlega eftir áramót og tókst hún vel.
    6. Verið er að kanna stálþil við hafnarbryggju en ljóst er að sú bryggja kallar á mikið viðhald á næstu árum.
    Búið er að greiða vegna framkvæmda kr. 12.257.000.- en áætlun gerir ráð fyrir að heildarframkvæmdakostnaður verði um 21.3 m.kr.
    Launakostnaður er um 94% af kostnaðaráætlun á þessu tímabili.
    Formaður hafnarstjórnar fagnar góðri stöðu hafnarsjóðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Vinna við samgönguáætlun fyrir 2013 - 2016 er að hefjast en tillaga að áætlun verður lögð fyrir alþingi næsta vetur. Umsókn um ríkisframlög verkefna á næsta áætlunartímabili skal senda til Siglingastofnunar fyrir 1. október 2012.
    1. Umsókn um framlag til nýrra verkefna í hafnargerð.
     
    Endurbyggja þarf Hafnarbryggju og er kallað eftir framlagi frá ríkinu.
     
    2. Umsókn um framlag til sjóvarna.
    Lagfæringar á sjóvörnum við innri höfn á Siglufirði.
     
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra, formanni hafnarstjórnar og Ólafi Kárasyni að ganga á fund Siglingastofnunar og ræða fjármagn til framkvæmda í höfnum Fjallabyggðar er þar lögð þung áhersla á viðhald og endurbyggingu Hafnarbryggju.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Ragnar Ragnarsson sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á hafnarsvæðinu á Siglufirði.
    Hafnarstjórn samþykkir stöðuleyfi á Óskarsbryggju en leggur áherslu á góða umgengni og að höfnin fái greiðslu í samræmi við gjaldskrá bæjarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Fundargerð 347. fundar lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Lagt fram til kynningar hugleiðingar frá fulltrúa innanríkisráðuneytis og fulltrúa Hafnarfjarðarhafnar.
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að leggja fyrir næsta fund tillögu að breytingum á hafnarreglugerð Fjallabyggðar sé þess þörf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Lögð fram fundargerð frá 26. júlí en þá var búið að gera við veginn fram garðinn, rjúfa garðinn og lokið við að aka kjarna í garðinn.
    Verkið gengur vel og er á áætlun og engar kröfur hafa komið fram hjá verktaka.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Lagðar fram teikningar af staðsetningu lóðar fyrir hótelbyggingu við Snorragötu.
    Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við framkominn áform en leggur áherslu á að útsetning lóðar, stærð sem og staðsetning sé gerð í samráði við Siglingastofnun og tæknideild bæjarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Hafnarstjórn gerir ekki neinar athugasemdir við fram komnar óskir um útlitsbreytingu á umræddu húsi.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.10 1209062 Önnur mál
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13. september 2012
    Ábending um hafnarvog í Ólafsfirði.
    Lögð er áhersla á að finna góða lausn til að forða pallavoginni frá skemmdum.
    Hafnarstjórn leggur áherslu á að bifreiðar í rekstri hafnarsjóðs séu tiltækar og staðsettar á hafnarsvæðum bæjarfélagsins.
    Sá sem er á bakvakt hefur full afnot af bifreiðinni í sinni vinnu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar hafnarstjórnar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012

Málsnúmer 1209011FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 6.1 1209097 Opnunartími íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Nefndin ræddi möguleika í opnun íþróttamiðstöðvar í vetur. Ákveðið að fá frekari gögn og taka frekari umræðu á næsta fundi.
    Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.2 1208089 Rekstraryfirlit 30. júlí 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit til 30. júlí 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.3 1208079 Samstarfssamningur milli KF og MTR
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Lagður fram til kynningar samningur milli Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Menntaskólans á Tröllaskaga um afreksíþróttaþjálfun (knattspyrnuakademía).
    Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.4 1206048 Skipting UÍF á fjármagni frá Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Lagt fram til kynningar skipting UÍF á fjármagni Fjallabyggðar til íþróttafélaga innan UÍF.
    Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.5 1209015 Ungt fólk 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni "ungt fólk 2012".
    Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.6 1209055 Verkefnið Move Week
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Verkefnið Move Week kynnt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.7 1209098 Samningur vegna reksturs Skíðasvæðis í Skarðsdal
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
    Farið var yfir drög að samningi um rekstur Skíðasvæðisins í Skarðsdal fyrir komandi vetur. Fyrir lágu umsagnir skíðafélags Siglufjarðar, Skíðaborg og Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar. Farið var yfir drögin sem unnin voru af Valló, íþrótta- og tómstundafulltrúa og Valtý Sigurðssyni.
    Nefndin gerir ekki athugasemdir við samningsdrögin eins og þau liggja fyrir. Nefndin leggur áherslu á að við þessar breytingar verði hafðir í huga þeir punktar sem nefndir eru í drögunum varðandi aðkomu Skíðafélags Siglufjarðar.
    Brynja Hafsteinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
    Bókun fundar <DIV>Egill Rögnvaldsson vék af fundi við afgreiðslu þessa fundarliðar.<BR>Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV>

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012

Málsnúmer 1209012FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Á 80. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar var tilkynnt um nefndarbreytingu. Aðalmaður og formaður skipulags- og umhverfisnefndar verður í stað Kristins Gylfasonar B-lista, Helga Jónsdóttir B-lista og varamaður fyrir Helgu Jónsdóttur verður Ingvar Erlingsson B-lista.
     
    Nefndin þakkar Kristni Gylfasyni vel unnin störf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Lagður fram undirskriftarlisti íbúa við Suðurgötu á Siglufirði sem mótmæla harðlega þeirri breytingu sem samþykkt var á 124. fundi skipulags- og umhverfisnefndar um að banna ætti lögn bifreiða á austurkanti götunnar frá Suðurgötu 77 til norðurs að gatnamótum við Laugarveg, en leyfa hana á vesturkanti á sama kafla. Bent er á að mikill bílastæðavandi er frá Suðurgötu 42 til Suðurgötu 59. Við áðurnefnda breytingu fækkar stæðunum enn frekar auk þess sem bílaumferðin sé hrakin upp að gangstéttarbrúninni.
     
    Nefndin bókar að tvær forsendur voru fyrir breytingu á lögn bifreiða við Suðurgötu. Talin er vera minni slysahætta ef ekki er lagt við gangstétt auk þess sem snjómokstur verður auðveldari fyrir vikið. Nefndin vill láta reyna á þetta fyrirkomulag til vors.
     
    Hilmar Elefsen bókar að hann vilji láta fella þessa breytingu úr gildi.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Ingvar Erlingsson.<BR>Í tengslum við afgreiðslu 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar samþykkir bæjarstjórn með 9 atkvæðum að fella úr gildi breytingu sem samþykkt var á 124. fundar skipulags- og umhverfisnefndar um bann við lögn bifreiða á austurkanti götunnar frá Suðurgötu 77 Siglufirði, til norðurs að gatnamótum við Laugarveg.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögn um drög að heildstæðu frumvarpi til náttúruverndarlaga. Drögin byggja á hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands. Óskar ráðuneytið eftir því að umsögn berist í síðasta lagi 25. september.
     
    Engar athugasemdir voru gerðar við drögin.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Lagðar fram byggingarnefndarteikningar fyrir stækkun grunnskólans við Norðurgötu á Siglufirði.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tók Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Lagður fram nýr lóðarleigusamningur fyrir Hverfisgötu 15 á Siglufirði .
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Eigendur Kirkjuvegar 16 sækja um breytingar á húseigninni samkvæmt meðfylgjandi teikningum. Að auki er lagður fram nýr lóðarleigusamningur fyrir húseignina.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Lagður fram lóðarleigusamningur fyrir áætlaða hótelbyggingu að Snorragötu 3.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Lögð fram greinargerð frá Vegagerðinni um umferðaröryggi á Siglufirði og í Ólafsfirði.
     
    Nefndin samþykkir gerð biðstöðva og miðeyja við gangbrautir samkvæmt framlagðri greinargerð sem unnin er í tengslum við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar, en þeirri vinnu er ekki lokið.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson og Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Eigandi húseignarinnar að Suðurgötu 58 sækir um að byggja sólskála á suður- og vesturhlið hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
     
    Erindi samþykkt með fyrirvara um að endanlegar teikningar berist sem og skráningartafla.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Á 141. fundi skipulags- og umhverfisnefndar var framkvæmdaleyfi fyrir væntanlegri Hálsalyftu á skíðasvæðinu í Skarðsdal samþykkt með fyrirvara um að nánari teikningar og hönnun af undirstöðum myndi berast.
    Lagðar eru fram til kynningar teikningar af undirstöðum væntanlegrar lyftu.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Guðmundur Garðarsson fyrir hönd Knolls ehf. sækir um leyfi til útlitsbreytinga á efri hæð húsnæðis Knolls ehf. að Múlavegi 7 samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Sigurður Hlöðversson sækir um fyrir hönd húseiganda að Hvanneyrarbraut 59 leyfi til byggingu svala og staðsetningu hurðar vegna flóttaleiðar úr risi.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Gunnar St. Ólafsson fyrir hönd Selvíkur ehf. sækir um leyfi til að hefja framkvæmdir við fyllingu undir væntanlegt hótel í samræmi við hönnun Siglingastofnunar. Einnig er sótt um leyfi til námuvinnslu í námu við Selgil.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Umhverfissstofnun sendir inn bréf er varðar notkun vélknúinna ökutækja við leitir. Umhverfisstofnun hvetur þá sem skipuleggja leitir að upplýsa viðkomandi aðila um þær reglur sem gilda um notkun vélknúinna ökutækja í náttúru Íslands til þess að komast megi hjá spjöllum.
     
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26. september 2012
    Lögð fram til kynningar sala á jörðinni Bakka í Ólafsfirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012

Málsnúmer 1209007FVakta málsnúmer

Formaður menningarnefndar, Bjarkey Gunnarsdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • 8.1 1208088 Starfsmannamál í Tjarnarborg
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    50% starf forstöðumanns menningarhúss Tjarnarborgar hefur verið auglýst og sóttu fimm um stöðuna.
     
    Guðlaugur Magnús Ingason
    Hafdís Ósk Kristjánsdóttir
    Elín Elísabet Hreggviðsdóttir
    Anna María Guðlaugsdóttir og
    Anna Jenný Jóhannsdóttir
     
    Menningarnefnd leggur til að Anna María Guðlaugsdóttir verði ráðin í stöðuna frá og með 11. október 2012.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tók Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 8.2 1208083 Breytingar á rekstrarleyfi Tjarnarborgar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
    Tekin hefur verið ákvörðun um að Fjallabyggð verði ekki áfram í samkeppni við eigendur veitingahúsa í sveitarfélaginu.
    Menningarnefnd leggur til að eftirfarin leið verði farin í rekstri:
    Sveitarfélagið heldur rekstrarleyfinu og ber fulla ábyrgð á rekstrinum í húsinu, en forsvarsmaður er forstöðumaður hússins.
    Leigutaki sem getur verið einstaklingur, veitingaaðili eða félagasamtök, gerir samning við Fjallabyggð hverju sinni, þar sem hann samþykkir ákveðna skilmála. Leigutaki getur óskað eftir því að forstöðumaður Tjarnarborgar annist að fá tilboð í veitingar, leitað eftir því sjálfur að fá þann veitingahúsaaðila sem hann kýs, eða sjá um veitingar sjálfur, hvort sem heldur mat eða bar.
    Bókun fundar <DIV>Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.<BR>Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV>
  • 8.3 1208082 Rekstrarsamingur Fjallabyggðar og Síldarminjasafns Íslands ses. 2013
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Gerð hafa verið drög að nýjum rekstrarsamningi Fjallabyggðar og Síldarminjasafns Íslands.
    Menningarnefnd leggur til að samningurinn gildi til tveggja ára frá 1.1.2013 til 31.12.2014 og að framlagið verði óbreytt samningstímann.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Ingvar Erlingsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa afgreiðslu 56. fundar menningarnefndar til gerðar fjárhagsáætlunar.</DIV>
  • 8.4 1208089 Rekstraryfirlit 30. júlí 2012
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.5 1209038 Styrkumsóknir 2013 - Menningarmál
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Menningarnefnd fór yfir styrkumsóknir 2013 til menningarmála.
    Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.6 1209063 Kynning á áformum um bókarskrif á vegum Síldarminjasafnsins 2013 - 2018
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.7 1108092 Síldarævintýri 2012
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Skýrsla Síldarævintýris 2012 lögð fram til kynningar. Menningarnefnd þakkar fyrir greinargóða skýrslu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.8 1209015 Ungt fólk 2012
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
    Til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

9.Bæjarráð Fjallabyggðar - 273. fundur - 9. október 2012

Málsnúmer 1210007FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

10.Breytingar á nefndarskipan

Málsnúmer 1209028Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum eftirfarandi breytingar á nefndarskipan:
Katrín Freysdóttir verður aðalmaður í fræðslunefnd í stað Rósu Jónsdóttur og
Rósa Jónsdóttir verður varamaður í fræðslunefnd í stað Katrínar Freysdóttur.

Ólafur H. Kárason verður varamaður í félagsmálanefnd í stað Ólínu Þóreyjar Guðjónsdóttir.

Helga Helgadóttir verður aðamaður í bæjarráði í stað Bjarkeyjar Gunnarsdóttur og Ingvar Erlingsson varamaður í stað Helgu Helgadóttur.

Fundi slitið - kl. 19:00.