Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

67. fundur 20. september 2012 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Helga Helgadóttir starfsmaður félagsþjónustu
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2011

Málsnúmer 1209034Vakta málsnúmer

Lögð fram yfirlitsskýrsla Velferðarráðuneytisins á leiguíbúðum sveitarfélaga fyrir árið 2011.

2.Ósk um afnot af snyrtistofu í Skálarhlíð

Málsnúmer 1209069Vakta málsnúmer

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, snyrtifræðingur óskar eftir að fá að taka á leigu snyrtistofu í Skálarhlíð til skamms tíma. Félagsmálanefnd samþykkir beiðni Hönnu Sigríðar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og verði leigusamningurinn til áramóta.

3.Húsbyggingasjóður Þroskahjálpar

Málsnúmer 1209056Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf frá Húsbyggingarsjóði Landssamtakanna Þroskahjálpar dagsett 6. september sl. Bréfið fjallar um hlutverk sjóðsins og ákvörðun Þroskahjálpar að kanna þurfi þörf sveitarfélaga á landinu fyrir húsnæði og óskir þeirra um samstarf við Húsbyggingasjóðinn.

4.Umsókn um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1207072Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1204017Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1202032Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1204019Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1209027Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1209059Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

10.Fundargerðir þjónustuhóps SSNV frá 23.08.2012

Málsnúmer 1208068Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

11.Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 30.08.2012

Málsnúmer 1209006Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

12.Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 14.09.2012

Málsnúmer 1209067Vakta málsnúmer

Fundargerð liggur ekki fyrir, en félagsmálastjóri ræddi þann lið fundarins sem snýr að gerð fjárhagsáætlunar byggðasamlagsins fyrir árið 2013.

Fundi slitið - kl. 14:30.