Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012

Málsnúmer 1209006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 82. fundur - 10.10.2012

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Lagt fram bréf frá Atvinnuvega - og nýsköpunarráðuneyti dags. 10. september 2012 en þar er auglýsing um byggðarkvóta fyrir fiskveiðiárið 2012/2013.
  Sótt er um kvóta á grundvelli 10.gr. laga nr.116/2996 með síðari breytingum. Umsóknarfrestur er til 28. september 2012.
  Bæjarráð felur bæjarstjóra að sækja um byggðarkvóta fyrir Siglufjörð og Ólafsfjörð.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012

  Tillaga bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar, Grindavíkurbæjar, Snæfellsbæjar og Vestmannaeyjabæjar um stofnun Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga lögð fram.
  Bæjarráð samþykkir að gerast aðili að samtökunum og felur bæjarstjóra að fara með atkvæði Fjallabyggðar á stofnfundi.

  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Niðurstaða bæjarráðs færð í trúnaðarbók.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Launayfirlit fyrir janúar til og með ágúst lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Lögð fram til kynningar bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 6. september 2012.
  Bæjarráð Fjallabyggðar hvetur ríkisstjórn Íslands til að endurskoða hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Fundargerð frá 7. september 2012 lögð fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Fundargerð frá 11. september 2012 lögð fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 271. fundur - 18. september 2012
  Fundargerð frá 5. september 2012 lögð fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 271. fundar bæjarráðs staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.