Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012

Málsnúmer 1209011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 82. fundur - 10.10.2012

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • .1 1209097 Opnunartími íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Nefndin ræddi möguleika í opnun íþróttamiðstöðvar í vetur. Ákveðið að fá frekari gögn og taka frekari umræðu á næsta fundi.
  Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .2 1208089 Rekstraryfirlit 30. júlí 2012
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit til 30. júlí 2012.
  Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .3 1208079 Samstarfssamningur milli KF og MTR
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Lagður fram til kynningar samningur milli Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Menntaskólans á Tröllaskaga um afreksíþróttaþjálfun (knattspyrnuakademía).
  Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .4 1206048 Skipting UÍF á fjármagni frá Fjallabyggð
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Lagt fram til kynningar skipting UÍF á fjármagni Fjallabyggðar til íþróttafélaga innan UÍF.
  Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .5 1209015 Ungt fólk 2012
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni "ungt fólk 2012".
  Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .6 1209055 Verkefnið Move Week
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Verkefnið Move Week kynnt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .7 1209098 Samningur vegna reksturs Skíðasvæðis í Skarðsdal
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 25. september 2012
  Farið var yfir drög að samningi um rekstur Skíðasvæðisins í Skarðsdal fyrir komandi vetur. Fyrir lágu umsagnir skíðafélags Siglufjarðar, Skíðaborg og Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar. Farið var yfir drögin sem unnin voru af Valló, íþrótta- og tómstundafulltrúa og Valtý Sigurðssyni.
  Nefndin gerir ekki athugasemdir við samningsdrögin eins og þau liggja fyrir. Nefndin leggur áherslu á að við þessar breytingar verði hafðir í huga þeir punktar sem nefndir eru í drögunum varðandi aðkomu Skíðafélags Siglufjarðar.
  Brynja Hafsteinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
  Bókun fundar <DIV>Egill Rögnvaldsson vék af fundi við afgreiðslu þessa fundarliðar.<BR>Afgreiðsla 55. fundar frístundanefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV>