Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012

Málsnúmer 1209007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 82. fundur - 10.10.2012

Formaður menningarnefndar, Bjarkey Gunnarsdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
 • .1 1208088 Starfsmannamál í Tjarnarborg
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  50% starf forstöðumanns menningarhúss Tjarnarborgar hefur verið auglýst og sóttu fimm um stöðuna.
   
  Guðlaugur Magnús Ingason
  Hafdís Ósk Kristjánsdóttir
  Elín Elísabet Hreggviðsdóttir
  Anna María Guðlaugsdóttir og
  Anna Jenný Jóhannsdóttir
   
  Menningarnefnd leggur til að Anna María Guðlaugsdóttir verði ráðin í stöðuna frá og með 11. október 2012.
  Bókun fundar <DIV>Til máls tók Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • .2 1208083 Breytingar á rekstrarleyfi Tjarnarborgar
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
  Tekin hefur verið ákvörðun um að Fjallabyggð verði ekki áfram í samkeppni við eigendur veitingahúsa í sveitarfélaginu.
  Menningarnefnd leggur til að eftirfarin leið verði farin í rekstri:
  Sveitarfélagið heldur rekstrarleyfinu og ber fulla ábyrgð á rekstrinum í húsinu, en forsvarsmaður er forstöðumaður hússins.
  Leigutaki sem getur verið einstaklingur, veitingaaðili eða félagasamtök, gerir samning við Fjallabyggð hverju sinni, þar sem hann samþykkir ákveðna skilmála. Leigutaki getur óskað eftir því að forstöðumaður Tjarnarborgar annist að fá tilboð í veitingar, leitað eftir því sjálfur að fá þann veitingahúsaaðila sem hann kýs, eða sjá um veitingar sjálfur, hvort sem heldur mat eða bar.
  Bókun fundar <DIV>Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.<BR>Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV>
 • .3 1208082 Rekstrarsamingur Fjallabyggðar og Síldarminjasafns Íslands ses. 2013
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Gerð hafa verið drög að nýjum rekstrarsamningi Fjallabyggðar og Síldarminjasafns Íslands.
  Menningarnefnd leggur til að samningurinn gildi til tveggja ára frá 1.1.2013 til 31.12.2014 og að framlagið verði óbreytt samningstímann.
  Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Ingvar Erlingsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa afgreiðslu 56. fundar menningarnefndar til gerðar fjárhagsáætlunar.</DIV>
 • .4 1208089 Rekstraryfirlit 30. júlí 2012
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .5 1209038 Styrkumsóknir 2013 - Menningarmál
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Menningarnefnd fór yfir styrkumsóknir 2013 til menningarmála.
  Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .6 1209063 Kynning á áformum um bókarskrif á vegum Síldarminjasafnsins 2013 - 2018
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .7 1108092 Síldarævintýri 2012
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Skýrsla Síldarævintýris 2012 lögð fram til kynningar. Menningarnefnd þakkar fyrir greinargóða skýrslu.
  Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .8 1209015 Ungt fólk 2012
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 56. fundur - 1. október 2012
  Til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 56. fundar menningarnefndar staðfest á 82. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.