Bæjarstjórn Fjallabyggðar

63. fundur 13. apríl 2011 kl. 17:00 - 20:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
 • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
 • Ingvar Erlingsson Forseti
 • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
 • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
 • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
 • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
 • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
 • Sigurður Hlöðversson varabæjarfulltrúi
 • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
 • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
 • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Í upphafi fundar minntist forseti Freys Sigurðssonar sem lést 8. apríl s.l.
Freyr Sigurðsson gegndi nefndarstörfum fyrir Fjallabyggð frá árinu 2006.
Fundarmenn vottuðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum.

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 206. fundur - 15. mars 2011

Málsnúmer 1103006FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 207. fundur - 22. mars 2011

Málsnúmer 1103010FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 2.3 1101105 Styrkbeiðni 2011
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 2.4 1103035 Sala á bifreiðum
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 207 Bókun fundar Afgreiðsla 207. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 208. fundur - 29. mars 2011

Málsnúmer 1103014FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • 3.4 1012036 Stoðveggir
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Sigurður Hlöðversson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Sigurður Hlöðversson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 208 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 208. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Sigurður Hlöðversson sat hjá.</DIV></DIV>

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 209. fundur - 5. apríl 2011

Málsnúmer 1104002FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 210. fundur - 13. apríl 2011

Málsnúmer 1104008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

 • 5.1 1104036 Ársreikningur 2010
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 210 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 210. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

6.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 8. mars 2011

Málsnúmer 1103003FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 6.6 1012036 Stoðveggir
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 6.8 1103026 Sólskáli
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 109 Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110. fundur - 31. mars 2011

Málsnúmer 1103011FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum. <BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð Saurbæjarás, Siglufirði dags. 14.03.2011, og að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er u.þ.b. 21,5 ha lands og afmarkast við Skútudalsá í norðri og í austri, strandlengju í vestri og Saurbæjarás í suðri. Vegtenging er að svæðinu frá Siglufjarðarvegi við Héðinsfjarðagöng. Markmið tillögunnar er að stuðla að uppbyggingu svæðisins, geta skipulagssvæðinu heildstætt yfirbragð og ákveða nýtingu þess til framtíðar, tryggja aðkomuleiðir og tengsl við nánasta umhverfi s.s. útivistarsvæði."</DIV></DIV></DIV>
 • 7.2 1103081 Hænur
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Guðmundur Gauti Sveinsson. og Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum gegn atkvæðum </DIV><DIV>Sigurðar Hlöðverssonar og Guðmundar Gauta Sveinssonar.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Þorbjörn Sigurðsson, Guðmundur Gauti Sveinsson, Sólrún Júlíusdóttir, Sigurður Valur Ásbjarnarson og Sigurður Hlöversson.<BR>Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 7.10 1103101 Skilti / vegvísir
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir óverulega breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028, skv. 2. mgr. 36. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin snýr að landnotkun 1700 fermetra landsvæði við Hornbrekkubót í Ólafsfirði, þar sem vestasti hluti verslunar- og þjónustusvæðis mun fá skilgreininguna opið svæði til sérstakra nota í samræmi við aðliggjandi svæði. Breyting skipulagsáætlunar mun hafa jákvæð áhrif á umhverfisþáttinn náttúrufar en mun ekki hafa áhrif á aðra umhverfisþætti sem lagðir voru til grundvallar í aðalskipulaginu".</DIV></DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Snorragötu, Siglufirði dags. 31. mars 2011, og að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint 7,45 ha að flatamáli og er landnotkun innan reitsins skilgrind sem þjónustustofnanir, verslunar- og þjónustusvæði, miðsvæði og óbyggt svæði, sem tekur til gatnamóta Norðurtúns og Snorragötu, norður Snorragötu en þó ekki til gatnamóta við Suðurgötu í norðri. <BR>Í deiliskipulagstillögunni er leitast við að skapa heildstæða götumynd með áherslu á sögulegt gildi svæðisins".</DIV></DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>""Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði, Ólafsfirði dags. 29.03.2011, og að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er u.þ.b. 1,5 ha. lands og afmarkast af Bylgjubyggð í norðri, Ólafsfjarðavegi eystri í austri, raðhúsabyggð í vestri og Ólafsfjarðarvatni í suðri. Skipulagið gerir ráð fyrir 8 húsum, sem byggð eru nú þegar. Markmið tillögunnar er að stuðla að uppbyggingu svæðisins, gefa skipulagssvæðinu heildstætt yfirbragð og ákveða nýtingu þess til framtíðar".</DIV></DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar <DIV>Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Flæðar ? íbúðasvæði, Ólafsfirði dags. 21.07.2010, og að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær til svæðisins Flæðar á Ólafsfirði, sem afmarkast af Aðalgötu í norðri, deiliskiplags Hornbrekkubótar í austri og í suðri og vestri af bakka Ólafsfjarðarvatns. Skipulagshugmyndin gengur út á að skipuleggja hverfið að fullu og stuðla þannig að því að hverfið fullbyggist. Útivistarsvæði eru mikil og góð innan svæðisins auk þess sem bakkar Ólafsfjarðarvatns umlykja skipulagssvæðið til suðurs og vesturs".</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 110 Bókun fundar Afgreiðsla 110. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 111. fundur - 11. apríl 2011

Málsnúmer 1104004FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 111 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 111. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 111 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 111. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

9.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 42. fundur - 10. mars 2011

Málsnúmer 1103004FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • 9.1 1012045 Framtíðarfyrirkomulag Tjarnarborgar
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Ingvar Erlingsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson og Sólrún Júlíusdóttir.<BR>Samþykkt með 9 atkvæðum að vísa þessum dagskrárlið til bæjarráðs.</DIV>
 • 9.2 1012046 Fyrirspurn um að halda bíósýningar í Tjarnarborg
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sólrún Júlíusdóttir.<BR>Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 9.3 1103038 Styrkumsókn til Menningarráðs Eyþings vegna listaverkaeignar Fjallabyggðar
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Hlöðversson.<BR>Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 9.4 1103039 Umsókn um styrk vegna gospelnámskeiðs
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

10.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 30. mars 2011

Málsnúmer 1103009FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • 10.1 1012045 Framtíðarfyrirkomulag Tjarnarborgar
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Ingvar Erlingsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 10.2 1012046 Fyrirspurn um að halda bíósýningar í Tjarnarborg
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sólrún Júlíusdóttir.<BR>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 10.3 1103073 Eyfirski safnadagurinn
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 10.4 1102012 Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði - framtíðarsýn
  Menningarnefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

11.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23. mars 2011

Málsnúmer 1103008FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
 • 11.1 1103016 Vegna húsnæðismála fræðslustofnana
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 59 Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

12.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60. fundur - 4. apríl 2011

Málsnúmer 1103013FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
 • 12.1 1103080 Ályktun skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar frá 10. mars 2011
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60  Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar sat undir þessum lið.

   

  Ályktun skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar lögð fram þar sem eftirfarandi er komið á framfæri;

   

  Skólaráð Grunnskóla Fjallabyggðar skorar á bæjaryfirvöld að endurskoða rútuferðir á milli byggðarkjarnanna með það í huga að fjölga ferðum. Núverandi skipulag þjónar nemendum ágætlega á skólatíma en kemur í veg fyrir samgang þeirra þess utan.

   

  Fræðslunefnd styður ályktun skólaráðs heilshugar og vonar að almennur akstur hefjist sem fyrst. Nefndin vísar erindinu til bæjarráðs.
  Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 12.2 1103099 Niðurskurður í skólum
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60 Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 12.3 1103109 Niðurstöður foreldrakönnunar 2011
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60 Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 12.4 1103108 Hlutverk sérfræðiþjónustu skóla, mat á þörf fyrir aðstoð o.fl.
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60 <DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV> Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 12.5 1103107 Pisa könnun 2009-Grunnskóli Siglufjarðar og Grunnskóli Ólafsfjarðar
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60 Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 12.6 1103024 Akstursþjónusta fyrir Fjallabyggð
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Sólrún Júlíusdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
 • 12.7 1104015 Gjaldtaka fyrir 5 ára börn á Leikskóla Fjallabyggðar
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 60 Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

13.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45. fundur - 24. mars 2011

Málsnúmer 1103012FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • 13.1 1103085 Rekstur íþróttamiðstöðvar - staðan í mars 2011
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
 • 13.2 1101106 Fundargerð vinnuhóps bæjarráðs um uppbyggingu íþrótta og útivistarsvæða í Fjallabyggð
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.3 1101049 Frístundakort í Fjallabyggð
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir,&amp;nbsp;Sigurður Valur Ásbjarnarson, S. Guðrún Hauksdóttir, Ólafur H. Marteinsson, Sigurður Hlöðversson, Sólrún Júlíusdóttir og Ingvar Erlingsson.&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum reglur um&amp;nbsp;frístundarstyrki.&lt;BR&amp;gt;Samþykkt var að reglurnar taki gildi frá og með 1. maí og kostnaði við þær vísað til&amp;nbsp;endurskoðunar fjárhagsáætlunar.&lt;/DIV&amp;gt;
 • 13.4 1102151 Mótmæli vegna breytinga á hollustuháttum um sundstaði - undirskriftarlisti
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.5 1103061 Rekstur skíða- og knattspyrnusvæða í Ólafsfirði
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Sigurður Hlöðversson,&amp;nbsp;Sólrún Júlíusdóttir, Ingvar Erlingsson og&amp;nbsp;Helga Helgadóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
 • 13.6 1103084 Reglur um styrkveitingu vegna mótahalds
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók&amp;nbsp;Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
 • 13.7 1102009 Unglingalandsmót UMFÍ 2013 og 2014
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.8 1102100 1. Landsmót UMFÍ 50
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.9 1102037 Framkvæmdir við Bárubraut 2010
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.10 1102031 Starfsskýrslur Skíðasvæðis í Skarðsdal nóvember 2010 til janúar 2011
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.11 1102038 Starfsskýrslur Skíðasvæðis í Tindaöxl nóvember 2010 - janúar 2011
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 13.12 1009145 Snjóflóðahættumat fyrir skíðasvæði í Siglufirði
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók&amp;nbsp;Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
 • 13.13 1003120 Ungmennaráð í Fjallabyggð
  Frístundanefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

14.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 31. fundur - 6. apríl 2011

Málsnúmer 1104001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 14.5 1102147 Staða verkefna
  Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 31 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>1. Ætlunin var að skoða bakvaktir frá og með áramótum. Tillaga yfirhafnarvarðar til hafnarstjórnar er;</DIV><DIV>Bakvöktum verði sagt upp í samræmi við kjarasamninga með þriggja mánaðar fyrirvara. Þeim verði sagt upp fyrir 1. maí n.k. </DIV><DIV>Nýjar bakvaktir taki síðan gildi frá og með 1. ágúst og verði þannig.</DIV><DIV>Einn verði á vakt frá kl. 11.00 á kvöldin.</DIV><DIV>Einn verði á vakt frá 1. september til 1. mars um helgar.</DIV><DIV>Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að þetta fyrirkomulag verði tekið upp og framkvæmt.</DIV><DIV>2. Fregnir um dýpkun hafnar Ólafsfjarðarmegin. <BR>Siglingastofnun hefur til skoðunar að ráðast í dýpkun hafnarinnar í sumar.</DIV><DIV>Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að umræddar dýpkunarframkvæmdir verði teknar til skoðunar þega kostnaðaráæætlun liggur fyrir og dýpkunarmælingar hafa farið fram.</DIV><DIV>3. Fregnir um framlag Siglingastofnunar vegna tjóns í óveðri um daginn á vesturgarði Ólafsfjarðarmegin. Siglingastofnun hefur tekið jákvætt í  lagfæringar á öldubrjót Ólafsfjarðarmegin. Kostnaðaráætlun liggur ekki fyrir.</DIV><DIV>4. Hafnarstjórn tekur undir bókun Atvinnu- og ferðamálanefndar um að stofnaður verði vinnuhópur um hafnsækna starfsemi.</DIV><DIV>Hafnarstjórn leggur til að einn verði skipaður úr hafnarstjórn í umræddan vinnuhóp.</DIV><DIV>Hafnarstjórn leggur til að Þorsteinn Ásgeirsson verði fulltrúi stjórnar ef til kemur.</DIV><DIV>5.Yfirhafnarvörður hefur auglýst í Tunnunni fyrir hverja sorpgámar hafnarinnar eru og hafa þeir verið merktir. </DIV><DIV>Hafnarstjórn telur rétt að læsa gámum hafnarinnar þannig að sömu reglur gilda í Ólafsfirði og á Siglufirði.</DIV><DIV>6. Forgangsröðun verkefna, sjá áður bókaða fundi hafnarstjórnar.</DIV><DIV>Óskað var eftir upplýsingum um uppsetningu á vog og krana.</DIV><DIV>Óskað var eftir upplýsingum um stöðu á dekkjun hafnarinnar Siglufjarðarmegin.</DIV><DIV>Hafnarstjórn lýsti yfir óánægju með hvað þessi verk taka langan tíma.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

15.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 7. fundur - 6. apríl 2011

Málsnúmer 1104003FVakta málsnúmer

 • 15.1 1104014 Yfirferð vegna þjóðaratkvæðagreiðslu
  Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 7 Bókun fundar Afgreiðsla 7. fundar staðfest á 63. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

16.Ársreikningur 2010

Málsnúmer 1104036Vakta málsnúmer

Til máls tók Sigurður Valur Ásbjarnarson.
Helstu tölur í ársreikningi sveitarfélagsins fyrir árið 2010 eru:
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.586,9 millj. kr.
Rekstrarniðurstaða samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta var jákvæð um 34,1 millj. kr.
Eigið fé í árslok nam 1.718,1 millj. kr.
Handbært fé í árslok er 270,3 millj. kr.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjallabyggðar 2010 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

17.Breyting á nefndarskipan

Málsnúmer 1104050Vakta málsnúmer

Í ljósi þess að gera þarf breytingar á nefndarskipan samþykkir bæjarstjórn með 9 atkvæðum að vísa fyrirhuguðum breytingum til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

Fundi slitið - kl. 20:00.