Bæjarstjórn Fjallabyggðar

206. fundur 10. nóvember 2021 kl. 17:00 - 18:00 í Tjarnarborg Aðalgötu 13 Ólafsfirði
Nefndarmenn
 • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
 • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi, D lista
 • Jón Valgeir Baldursson bæjarfulltrúi, H lista
 • Tómas Atli Einarsson bæjarfulltrúi, D lista
 • Nanna Árnadóttir bæjarfulltrúi, I lista
 • Helgi Jóhannsson bæjarfulltrúi, H lista
 • Guðrún Linda Rafnsdóttir bæjarfulltrúi, I lista
Starfsmenn
 • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
 • Elías Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 714. fundur - 14. október.

Málsnúmer 2110007FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 15 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 2, 7 og 8.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Elías Pétursson undir lið 3.
Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Elías Pétursson undir lið 10.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 714. fundur - 14. október. Um leið og bæjarráð þakkar svör ofanflóðanefndar og Veðurstofu þá vill ráðið beina því til ofanflóðanefndar að hraðað verði endurskoðun hættumats og af því leiðandi hugsanlegum framkvæmdum. Sveitarfélagið telur ekki ásættanlegt að áætlun Veðurstofu Íslands geri ráð fyrir því að endurskoðað hættumat verði lagt fram 2022 enda má af því draga þá ályktun að ekki verði farið í framkvæmdir fyrr en eftir nokkur ár. Bókun fundar Bæjarstjórn tekur undir bókun bæjarráðs og felur bæjastjóra úrvinnslu málsins.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 714. fundur - 14. október. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagðar umsóknir og felur markaðs- og menningarfulltrúa að ljúka frágangi þeirra og senda til Uppbyggingarsjóðs ferðamannastaða. Einnig samþykkir bæjarráð að gert verði ráð fyrir 8,2 millj.kr. framlagi sveitarfélagsins í fjárhagsáætlun 2022 með þeim fyrirvara að styrkur fáist. Einnig felur bæjarráð bæjarstjóra að undirrita áskylda viljayfirlýsingu sveitarfélagsins sem fylgja þarf umsókn. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 714. fundur - 14. október. Bæjarráð þakkar erindið og tekur jákvætt í þau verkefni sem þar er lýst enda um þarft mál að ræða og mikilvægt. Einnig samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn að kostnaði vegna verkefnisins verði fundinn staður í fjárhagsáætlun 2022. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu bæjarráðs.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 715. fundur - 21. október 2021.

Málsnúmer 2110009FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 16 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 2, 4, 13 og 15.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 1.
Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 5.
Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 14.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 715. fundur - 21. október 2021. Bæjarráð samþykkir framlögð samningsdrög og felur deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að undirrita samninginn f.h. sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 715. fundur - 21. október 2021. Bæjarráð samþykkir að ganga að tilboði lægstbjóðanda, Spikk&Span ehf. og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að ganga frá og undirrita verksamning f.h. sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • 2.13 2110065 Útboð á sorphirðu
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 715. fundur - 21. október 2021. Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu deildarstjóra tæknideildar og felur honum að segja upp samningi með áskildum fyrirvara og hefja undirbúning útboðs á sorphirðu í Fjallabyggð. Drög að verklýsingu nýs útboðs skulu lögð fyrir bæjarráð. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og S. Guðrún Hauksdóttir.

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 715. fundur - 21. október 2021. Bæjarráð fagnar framkominni viðbragðsáætlun vegna hættu á jarðskriði, skriðföllum og grjóthruni á ofangreindum vegarkafla sem og því aukna öryggi vegfarenda sem felst í áætluninni. Að því sögðu þá telur bæjarráð að framlögð áætlun sé enn ein staðfesting þess að ekki sé valkostur að bíða með gerð jarðganga frá Siglufirði yfir í Fljót. Bæjarráð hvetur samgönguráðherra og Alþingi eindregið til þess að setja nú þegar í gang vinnu við verkhönnun jarðganga byggða á fyrirliggjandi forathugun og í framhaldinu að bjóða verkið út.

  Bæjarráð felur bæjarstjóra að koma bókun bæjarráðs á framfæri við ráðherra og þingmenn.
  Bókun fundar Bæjarstjórn tekur eindregið undir bókun bæjarráðs frá 21.október sl.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 716. fundur - 28. október 2021.

Málsnúmer 2110011FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 12 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3 og 4.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tóku Helgi Jóhannsson, S. Guðrún Hauksdóttir og Elías Pétursson undir lið 8.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 716. fundur - 28. október 2021. Bæjarráð samþykkir tillögu deildarstjóra tæknideildar þess efnis að tekið verði tilboði lægstbjóðanda, Teiknistofu Arkitekta. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 716. fundur - 28. október 2021. Bæjarráð samþykkir framlagða óbreytta lista sem birtir voru í b-deild Stjórnartíðinda annarsvegar 2. febrúar 2015 nr. 104 og hinsvegar 29. janúar 2019 nr. 1371. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 716. fundur - 28. október 2021. Bæjarráð samþykkir framlagða rammaáætlun og felur bæjarstjóra að láta vinna tillögur að gjaldskrárbreytingum byggðar á framlögðum forsendum. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Elías Pétursson.

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 716. fundur - 28. október 2021. Bæjarráð samþykkir að hafna öllum tilboðum í ræstingu í Leikskóla Fjallabyggðar, Leikhóla. Einnig samþykkir bæjarráð að fela deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að hefja undirbúning nýs útboðs vegna ræstinga í leikskólum Fjallabyggðar á þeim forsendum sem fram koma í framlögðu minnisblaði. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111001FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 8 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, og 3.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 7.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 26 við fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2021 og vísar honum til bæjarstjórnar til staðfestingar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur fyrir sitt leiti og vísar þeim til bæjarstjórnar til staðfestingar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir að fela Hirti Hjartarsyni, deildarstjóra félagsmáladeildar að vera tengiliður vegna innleiðingar ofangreindra laga, einnig samþykkir bæjarráð að fela Ríkeyju Sigurbjörnsdóttur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að vera varatengiliður vegna innleiðingarinnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.

5.Ungmennaráð Fjallabyggðar - 28. fundur - 21. október 2021.

Málsnúmer 2110010FVakta málsnúmer

Fundargerð er í 2 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 134. fundur - 29. október 2021.

Málsnúmer 2110012FVakta málsnúmer

Fundargerð félagsmálanefndar er í 8 liðum.

Til afgreiðslu er liður 1.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 134. fundur - 29. október 2021. Lögð fram tillaga að reglum fjallabyggðar um úthlutun tómstundastyrkja til lágtekjuheimila, haust 2021. Félagsmálanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu félagsmálanefndar.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember.

Málsnúmer 2111002FVakta málsnúmer

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 17 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 12, 13 og 17.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 14 og 15.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Nefndin samþykkir framlögð svör við athugasemdum Skipulagsstofnunar.
  Nefndin felur tæknideild að senda aðalskipulagið til Skipulagsstofnunar til staðfestingar.
  Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Nefndin samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna sbr. 40.-42. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Til máls tók Helgi Jóhannsson.

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 276. fundur - 3. nóvember 2021. Samþykkt Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

8.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 4. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111003FVakta málsnúmer

Fundargerð Hafnarstjórnar er í 10 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 5 og 9.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 4. nóvember 2021. Hafnarstjórn samþykkir framkomna tillögu og felur hafnarstjóra að setja verkefnið á framkvæmdaáætlun vegna næsta árs.
  Bókun fundar Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir, Tómas Einarsson og Helgi Jóhannsson.

  Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu Hafnarstjórnar. Helgi Jóhannsson H-lista situr hjá í atkvæðagreiðslu.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 4. nóvember 2021. Hafnarstjórn samþykkir framlagðan samning fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarstjórnar. Bókun fundar Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu Hafnarstjórnar.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 4. nóvember 2021. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að finna hlut hafnarsjóðs í framkvæmdum stað á fjárhagsáætlun næsta árs og áranna 2023 og 2024.
  Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu Hafnarstjórnar.
 • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 4. nóvember 2021. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að fara þess á leit við bæjarstjórn að svæði vestan við Óskarsbryggju verði lagað og almennt unnið að því að bæta ásýnd bæjarins séð frá bryggjunni. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að fela tæknideild að vinna minnisblað og leggja fram tillögur fyrir næsta fund bæjarráðs.

9.Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018 - 2022

Málsnúmer 1806014Vakta málsnúmer

Breyting hjá I-lista

Þingfulltrúar Fjallabyggðar hjá SSNE verður Nanna Árnadóttir aðalmaður í stað Ingibjargar G. Jónsdóttur.

Varamaður verður Guðrún Linda Rafnsdóttir í stað Nönnu Árnadóttur.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóma eftirtaldar breytingar með 7 atkvæðum.

10.Fjárhagsáætlun 2022 - Dagsetningar og fyrirkomulag.

Málsnúmer 2111020Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga að dagsetningu fyrir fyrri umræðu fjárhagsáætlunar 2022 sem ákveðið er að verði 1. desember 2021 og seinni umræða fjárhagsáætlunar 2022 þann 15. desember 2021.

Einnig lögð fram tillaga um sameiginlegan vinnufund bæjarstjórnar þann 18. nóvember 2021.

Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.