Fjárhagsáætlun 2022 - Dagsetningar og fyrirkomulag.

Málsnúmer 2111020

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 206. fundur - 10.11.2021

Lögð fram tillaga að dagsetningu fyrir fyrri umræðu fjárhagsáætlunar 2022 sem ákveðið er að verði 1. desember 2021 og seinni umræða fjárhagsáætlunar 2022 þann 15. desember 2021.

Einnig lögð fram tillaga um sameiginlegan vinnufund bæjarstjórnar þann 18. nóvember 2021.

Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.