Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 206. fundur - 10.11.2021

Fundargerð bæjarráðs er í 8 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, og 3.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 7.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 26 við fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2021 og vísar honum til bæjarstjórnar til staðfestingar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur fyrir sitt leiti og vísar þeim til bæjarstjórnar til staðfestingar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 717. fundur - 4. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir að fela Hirti Hjartarsyni, deildarstjóra félagsmáladeildar að vera tengiliður vegna innleiðingar ofangreindra laga, einnig samþykkir bæjarráð að fela Ríkeyju Sigurbjörnsdóttur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að vera varatengiliður vegna innleiðingarinnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.