Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 134. fundur - 29. október 2021.

Málsnúmer 2110012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 206. fundur - 10.11.2021

Fundargerð félagsmálanefndar er í 8 liðum.

Til afgreiðslu er liður 1.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 134. fundur - 29. október 2021. Lögð fram tillaga að reglum fjallabyggðar um úthlutun tómstundastyrkja til lágtekjuheimila, haust 2021. Félagsmálanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu félagsmálanefndar.