Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2022 - 2026

Málsnúmer 2205076

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 216. fundur - 02.06.2022

Samþykkt
a.
Kjör forseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að S. Guðrún Hauksdóttir D-lista yrði forseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

b.
Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Guðjón M. Ólafsson, A-lista yrði varaforseti. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

c.
Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Tómas Atli Einarsson, D-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

d.
Kosning í bæjarráð.

Aðalmenn : Guðjón M. Ólafsson formaður, A-lista, S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður, D-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.
Til vara : Sæbjörg Ágústsdóttir A-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.
Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

e.
Kosning í nefndir og stjórnir:

Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu með 7 atkvæðum í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar. Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar :
Aðalmenn : Halldór Þormar Halldórsson formaður, D-lista, Ólafur H. Kárason, A-lista og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, H-lista
Varamenn : Gunnlaugur Jón Magnússon, D-lista, Sigurjón Magnússon, A-lista og Óskar Þórðarson, H-lista

Undirkjörstjórn Ólafsfirði :
Aðalmenn: Anna María Elíasdóttir, formaður, D-lista, Auður Ósk Rögnvaldsdóttir varaformaður, A-lista og Ruth Gylfadóttir, H-lista.
Varamenn: Signý Hreiðarsdóttir, D-lista, Guðlaug Jörgína Ólafsdóttir, A-lista, María Leifsdóttir, H-lista.

Undirkjörstjórn Siglufirði:
Aðalmenn: Hulda Ósk Ómarsdóttir formaður, D-lista, Margrét Einarsdóttir varaformaður, A-lista, Þórhildur Helga Sólbjörnsdóttir, H-lista.
Varamenn: Sigurbjörg Gunnólfsdóttir, D-lista, Jón Hrólfur Baldursson, A-lista, Þórhallur Ásmundsson, H-lista.

Félagsmálanefnd:
Aðalmenn: Sæbjörg Ágústsdóttir formaður, A-lista, Friðþjófur Jónsson, A-lista, Ólafur Baldursson varaformaður, D-lista, Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, D-lista og Ólöf Rún Ólafsdóttir, H-lista,
Varamenn: Guðrún Linda Rafnsdóttir, A-lista, Damian Ostrowski, A-lista, Birna Björnsdóttir, D-lista, Sandra Finnsdóttir, D-lista og Snæbjörn Áki Friðriksson, H-lista

Fræðslu- og frístundanefnd:
Aðalmenn: Viktor Freyr Elísson formaður, D-lista, Sandra Finnsdóttir, D-lista, Jakob Kárason varaformaður, A-lista, Ida Semey, A-lista og Katrín Freysdóttir, H-lista.
Varamenn: Karen Sif Róbertsdóttir, D-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista, Hólmar Hákon Óðinsson, A-lista, Bryndís Þorsteinsdóttir, A-lista, og Hákon Leó Hilmarsson, H-lista.

Markaðs- og menningarnefnd:
Aðalmenn: Ægir Bergsson formaður, A-lista, Ásta Lovísa Pálsdóttir, A-lista, Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður, D-lista, Karen Sif Róbertsdóttir, D-lista og Jón Kort Ólafsson, H-lista.
Varamenn: Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista, Bryndís Þorsteinsdóttir, A-lista, Sandra Finnsdóttir, D-lista, Birgitta Þorsteinsdóttir, D-lista og Ave Sillaots, H-lista.

Skipulags-og umhverfisnefnd:
Aðalmenn: Arnar Þór Stefánsson formaður, A-lista, Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista, Birna Björnsdóttir varaformaður, D-lista, Ólafur Baldursson, D-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista
Varamenn: Jakob Kárason, A-lista, Sæbjörg Ágústdóttir, A-lista, Viktor Freyr Elísson, D-lista, Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, D-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.

Nefndir Hafnarstjórn:
Aðalmenn: Tómas Atli Einarsson formaður, D-lista, Guðmundur Gauti Sveinsson, D-lista, Ægir Bergsson varaformaður, A-lista, Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista og Jón Valgeir Baldursson, H-lista.
Varamenn: Birgitta Þorsteinsdóttir, D-lista, Ásgeir Frímannsson, D-lista, Ólafur H. Kárason, A-lista, Sæbjörg Ágústdóttir, A-lista og Andri Viðar Víglundsson, H-lista.

Stjórn Hornbrekku:
Aðalmenn: S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista, Sæbjörg Ágústsdóttir varaformaður, A-lista, Guðjón M. Ólafsson, A-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista
Varamenn: Ólafur Baldursson, D-lista, Viktor Freyr Elísson, D-lista, Arnar Þór Stefánsson, A-lista, Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.

Skólanefnd TÁT:
Aðalmaður: Tómas Atli Einarsson formaður, D-lista
Varamenn : S. Guðrún Hauksdóttir D-lista

Barnaverndarnefnd Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar:
Aðalmenn og varamenn Fjallabyggðar í barnaverndarnefnd Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa allir lýst sig reiðubúna til að sitja áfram í nefndinni þar til hún verður lögð niður þann 1. janúar 2023.
Aðalmenn verða: Halldór Þormar Halldórsson, Margrét Ósk Harðardóttir, Bryndís Hafþórsdóttir.
Varamenn verða: Kristín Brynhildur Davíðsdóttir og Sigurður Jóhannesson.

Fjallskilastjórn Fjallabyggðar:
Aðalmenn: Kjartan Ólafsson, D-lista, Egill Rögnvaldsson, A-lista og Ingvi Óskarsson, H-lista

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: Guðjón M. Ólafsson, A-lista

Stjórn Síldarminjasafns ses.:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista

Stjórn Fjallasala ses.:
Aðalmaður: bæjarstjóri

Heilbrigðisnefnd SSNV:
Aðalmaður: Arnar Þór Stefánsson, A-lista
Varamaður: Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista

Stjórn Leyningsáss ses.:
Aðalmaður: bæjarstjóri

Landsþing Sambands ísl. Sveitarfélaga:
Aðalmenn: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista og Guðjón M. Ólafsson, A-lista.
Varamenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista og Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista.

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands:
Aðalmenn: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista.
Varamenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista.

Aðalfundur SSNE:
Aðalmenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista, Arnar Þór Stefánsson, A-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.
Varamenn: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista, Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.

Öldungaráð:
Aðalmenn: Birna Björnsdóttir formaður, D-lista, Sæbjörg Ágústsdóttir varaformaður, A-lista og Rósa Jónsdóttir, H-lista.
Varamenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista, Guðjón M. Ólafsson, A-lista og Katrín Freysdóttir, H-lista.

Notendaráð fatlaðs fólks:
Aðalmaður: Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, A-lista.

Stýrihópur um heilsueflandi samfélag:
Tilnefning í stýrihópinn frestað til næsta fundar bæjarstjórnar.

Stjórn Samtaka sveitarfélaga & atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE):
Aðalmaður: Dalvík.
Varamaður: Guðjón M. Ólafsson, A-lista.
Stjórnarskipti í stjórn SSNE verða 15. júní n.k.

Flokkun:
Aðalmaður: Ármann V. Sigurðsson
Varamaður: Arnar Þór Stefánsson, A-lista.

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: Ármann V. Sigurðsson

Almannavarnanefnd Eyjafjarðar (Almey):
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: Ármann V. Sigurðsson

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 217. fundur - 23.06.2022

Lagður fram tölvupóstur dags. 13. júní 2022 frá Ólafi Baldurssyni formanni félags eldri borgara á Siglufirði þar sem tilkynnt er um nefndarbreytingu á fulltrúa félagsins í Öldungaráði.

Aðalmenn félags eldri borgara Siglufirði verður Ólafur Baldursson í staðinn fyrir Ingvar Guðmundsson og Konráð Baldvinsson verður einnig aðalmaður.

Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að fela deildarstjóra félagsmáladeildar að kalla eftir tilnefningu í öldungaráð frá félögum eldri borgara á Siglufirði og í Ólafsfirði.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 220. fundur - 10.10.2022

Lagðar fram til staðfestingar tilnefningar í Notendaráð fatlaðs fólks.
Aðalmenn:
Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista
Kristín A. Friðriksdóttir
Viðar Aðalsteinsson

Varamenn:
Hrafnhildur Sverrisdóttir
Baldur Ævar Baldursson
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir tilnefningarnar með 7 greiddum atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 221. fundur - 09.11.2022

Lagðar fram til staðfestingar tilnefningar í Öldungaráð Fjallabyggðar

Fulltrúar Félags eldri borgara Ólafsfirði:
Björn Þór Ólafsson, aðalmaður
Ásdís Pálmadóttir, aðalmaður
Þorbjörn Sigurðsson, varamaður
Svava Jóhannsdóttir, varamaður

Fulltrúar Félags eldri borgara Siglufirði:
Ólafur Baldursson, aðalmaður
Konráð Karl Baldvinsson, aðalmaður
Hrafnhildur Stefánsdóttir, varamaður
Rögnvaldur Þórðarson, varamaður

Fulltrúi heilsugæslu:
Elín Arnardóttir, aðalmaður
Anna Sigurbjörg Gilsdóttir, varamaður
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir tilnefningarnar með 7 greiddum atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 222. fundur - 30.11.2022

Guðjón M. Ólafsson lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingu á skipan A-lista í fræðslu- og frístundanefnd.
Aðalmaður í fræðslu- og frístundanefnd verður Bryndís Þorsteinsdóttir, í stað Idu M. Semey. Ida verður sömuleiðis varamaður í stað Bryndísar.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 231. fundur - 07.06.2023

S.Guðrún tekur sæti Sigríðar Ingvarsdóttur í stjórnum Pálshúss og Þjóðlagaseturs.
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 232. fundur - 07.07.2023

Kosning í bæjarráð skv. A-lið 46. gr. samþykktar um stjórn Fjallabyggðar. Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að aðalmenn í bæjarráði yrðu: Guðjón M. Ólafsson formaður, A-lista, S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður, D-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.
Til vara : Sæbjörg Ágústsdóttir A-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.
Samþykkt
Samþykkt með 7 greiddum atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 234. fundur - 12.10.2023

Öldungaráð.
Lagt er til að skipa Rögnvald Ingólfsson sem fulltrúa félags eldri borgara í Ólafsfirði í stað Ásdísar Pálmadóttur.

Skipan ungmennaráðs 2023-2024. Ungmennaráð vetrarins er þannig skipað:
Fyrir hönd Grunnskóla Fjallabyggðar.
Steingrímur Árni Jónsson 9. bekk og Eva María Merenda varamaður 9. bekk.
Guðrún Ósk Auðunsdóttir 10. bekk og Viktor Máni Pálmason varamaður 10. bekk
Anna Brynja Agnarsdóttir frá UÍF.
Ingólfur Gylfi Guðjónsson og Elísabet Ásgerður Heimisdóttir aðalmenn frá MTR og Hanna Valdís Hólmarsdóttir og Víkingur Ólfjörð Daníelsson varamenn frá MTR.

Tómas Atli Einarsson og Guðjón M. Ólafsson tóku til máls.
Samþykkt
Samþykkt með 7 greiddum atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 239. fundur - 22.02.2024

Helgi Jóhannsson lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingu á skipan H-lista í fræðslu- og frístundanefnd:
Varamaður í fræðslu- og frístundanefnd verður Jón Kort Ólafsson, í stað Hákonar Leós Hilmarssonar.
Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 246. fundur - 10.07.2024

Kosning í bæjarráð skv. A-lið 46. gr. samþykktar um stjórn Fjallabyggðar. Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að aðalmenn í bæjarráði yrðu: Guðjón M. Ólafsson formaður, A-lista, S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður, D-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista. Til vara : Sæbjörg Ágústsdóttir A-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.
Sjálfstæðisflokkurinn gerir eftirfarandi breytingu í skipulags- og umhverfisnefnd. Tómas Atli Einarsson kemur inn sem aðalmaður og verður jafnframt varaformaður. Birna Sigurveig Björnsdóttir verður varamaður.
Samþykkt með 7 greiddum atkvæðum.