Fréttir

Sól er tekin að skína yfir alla Fjallabyggð

Í dag, þriðjudaginn 28. janúar, fagna íbúar Siglufjarðar hinum langþráða sólardegi eftir 74 daga fjarveru. Sólin hverfur á bak við fjöllin í suðri 15. nóvember ár hvert og birtist ekki aftur fyrr en seint í janúar, en í Ólafsfirði lét hún fyrst sjá sig laugardaginn 25. janúar.
Lesa meira

Breyttur akstur skólarútu fimmtudag 29. janúar og föstudag 30. janúar

Breyttur akstur skólarútu fimmtudag 29. janúar og föstudag 30. janúar
Lesa meira

Fjölmennt á fundi Skipulags- og framkvæmdasviðs Fjallabyggðar

Lesa meira

Starfsmaður óskast til starfa í Frístund- og lengda viðveru við Grunnskóla Fjallabyggðar

Laus er 40% staða starfsmanns í Frístund og lengda viðveru. Vinnutími er frá kl. 13:30 til kl. 16:15 alla virka daga.
Lesa meira

Skíðasvæðið á Sigló opnar

Lesa meira

Opinn fundur vegna framkvæmda og viðhaldsverkefna í Fjallabyggð 2026

Lesa meira

Vegna rafrænna klippikorta á gámasöfnunarsvæðum

Lesa meira

Nýárskveðja

Heilsueflandi Fjallabyggð óskar íbúum Fjallabyggðar gleðilegs nýs árs.
Lesa meira

267. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

267. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði, 8. janúar 2026, kl. 17:00.
Lesa meira

Sundleikfimi 67 ára og eldri hefst 12. janúar

Lesa meira