Fréttir

265. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

265. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 9. desember 2025 kl. 17:00
Lesa meira

Hátíðleg stemmning þegar jólaljósin voru tendruð

Það var hátíðleg stund þegar jólaljósin voru tendruð á jólatréinu á Ráðhústorgi Siglufjarðar í gær.
Lesa meira

Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð!

Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð 4. og 5. desember og verður bæði á Siglufirði og Ólafsfirði.
Lesa meira

Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026

Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026 verður haldinn í Tjarnarborg þriðjudaginn 9.desember n.k. kl 17:00.
Lesa meira

264. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

264. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar fimmtudaginn 27. nóvember kl. 17:00.
Lesa meira

Aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð

Hér er hægt að sjá aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð 2025
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála

Velferðarsvið Fjallabyggðar óskar eftir öflugum og skapandi leiðtoga í starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála. Í sveitarfélaginu eru tveir leikskólar, tveir grunnskólar og tveir tónlistarskólar. Velferðarsvið er samþætt þjónustueining og undir það heyrir félags-, frístunda- og fræðsluþjónusta.
Lesa meira

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara, leikskólaliða, eða starfsmann með aðra menntun sem nýtist í starfi.

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara, leikskólaliða, eða starfsmann með aðra menntun sem nýtist í starfi, frá 15. janúar. Um er að ræða 100% stöðu á Leikhólum, Ólafsfirði.
Lesa meira

Seinkun á opnun gámasvæðis á Siglufirði

Smávægileg seinkun verður á opnun gámasvæðisins á Siglufirði í dag, þriðjudag 18. nóvember.
Lesa meira

Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga

Vegagerðin hefur boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. Um er að ræða 24 km vegagerð og 5,3 km löng jarðgöng. Frestur til að skila inn tilboðum er til 16. desember.
Lesa meira