Menningarhúsið Tjarnarborg


 Gjaldskrá 2024 Facebook síða Tjarnarborgar  Myndir úr Tjarnarborg

Menningarhúsið Tjarnarborg er til húsa að Aðalgötu 13, Ólafsfirði.  Sími: 466 2188 /  853-8020

Í Menningarhúsinu fer fram fjölbreytt menningarstarfsemi allt árið um kring. Hægt er að fá húsið leigt undir fundi, ráðstefnur, veisluhöld og hina ýmsu mannfagnaði.

Forstöðumaður

Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir

Umsjónarmaður

Fréttir

Íþróttamaður ársins 2023 í Fjallabyggð - frestað til 4. janúar 2024

Val á íþróttamanni ársins 2023 í Fjallabyggð fer fram í Tjarnarborg fimmtudaginn 4. janúar 2024 kl: 20:00. Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.
Lesa meira

Jólamarkaður í Tjarnarborg

Hinn árlegi jólamarkaður í Tjarnarborg verður laugardaginn 27. nóvember frá kl. 13:00-16:00 Gætt verður að öllum sóttvarnarregluum - langt bil á milli borða - grímuskylda - sprittþvottur við inngang og gætt að fjöldatakmörkunum. Þeir sem hafa hug á því að fá borð ea panta jólahús vinsamlegast hafið samband við Ástu í síma 853 8020 eða á netfangið tjarnarborg@fjallabyggd.is
Lesa meira

Tilkynning vegna danskennslu í Tjarnarborg

Athugið að danskennslu í Tjarnarborg sem vera átti á sunnudagskvöldum hefur verið frestað þar til tímabært verður að taka hana upp aftur.
Lesa meira

Viðburðadagatal á aðventu 2019 - frestur til að senda inn viðburð framlengdur til 15. nóvember

Eins og fyrri ár er undirbúningur að aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð að hefjast og byrjum við á viðburðadagatalinu. Undanfarin ár hefur viðburðadagatal verið gefið út á vegum bæjarins þar sem tíunduð er dagskrá sem flestra þjónustuaðila, kirkjunnar, félaga, safna, skóla, jólamarkaðir, miðbæjarstemning og fleira sem fylgir því að njóta töfra aðventunnar.
Lesa meira

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018, Sturlaugi Kristjánssyni, verða haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg þann 3. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 21:00.
Lesa meira