Félagsmiðstöðvar

Félagsmiðstöðin í Fjallabyggð heitir Neon.

Deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála hefur yfirumsjón með starfi hennar en að jafnaði eru starfsmenn sem sjá um daglegt starf. 

Markmið félagsmiðstöðvarinnar er að bjóða börnum og unglingum í Fjallabyggð upp á tómstundir og félagslegt umhverfi á sínum eigin forsendum.

Félagsmiðstöðin er staðsett að Suðurgötu 4 á Siglufirði.

Að jafnaði er opið 2 kvöld í viku fyrir 8.-10. bekkinga.

 

Tengiliður

Salka Hlín Harðardóttir

Tómstundafulltrúi

Fréttir

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons. Útdráttur fór fram á skrifstofu sýslumanns í dag 24. apríl.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar áfram í hæfileikakeppni Fiðrings 2023

Nemendur úr 8.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar komust áfram í Fiðringi með atriðið sitt Seinna er of seint, sem fjallar um áhrif hlýnun jarðar.
Lesa meira

Veglegar gjafir til Neons og Dagdvalar í Hornbrekku – kærar þakkir

Í vetur hefur hópur áhugasamra um félagsvist hist vikulega og spilað. Hópurinn ákvað að ágóðinn af spilakvöldunum rynni til góðs málefnis í Fjallabyggð. Fyrir valinu varð Félagsmiðstöðin Neon og Dagdvölin í Hornbrekku.
Lesa meira

Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar færir Neon gjöf

Félagsmiðstöðin Neon var með opið hús fyrir íbúa Fjallabyggðar í gær miðvikudaginn 30. nóvember þar sem gestum gafst tækifæri á að skoða hið nýja og stórglæsilega húsnæði.
Lesa meira

Neon | Opið hús 30. nóvember nk.

Neon auglýsir opið hús fyrir íbúa Fjallabyggðar Neonráð* býður íbúum Fjallabyggðar í heimsókn í nýtt húsnæði félagsmiðstöðvarinnar miðvikudaginn 30. nóvember kl. 20:00 – 22:00 Íbúar eru hvattir til að koma og skoða glæsilegar aðstæður unglingana, jafnvel spila pool, borðtennis eða taka á annan hátt þátt í starfinuu þetta kvöld. Boðið verður upp á veitingar. Neonráð
Lesa meira