Launayfirlit tímabils - 2025

Málsnúmer 2503032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 868. fundur - 27.03.2025

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi yfirlit launakostnaðar og kostnaðar vegna langtímaveikinda fyrir janúar-febrúar 2025, lagt fram til kynningar. Áfallinn launakostnaður er 98,5% af tímabilsáætlun.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 870. fundur - 10.04.2025

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi yfirlit launakostnaðar og kostnaðar vegna langtímaveikinda fyrir janúar-mars 2025, lagt fram til kynningar. Áfallinn launakostnaður er 98,82% af tímabilsáætlun.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 878. fundur - 06.06.2025

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi yfirlit launakostnaðar og kostnaðar vegna langtímaveikinda fyrir janúar-apríl 2025, lagt fram til kynningar. Áfallinn launakostnaður er 100,02% af tímabilsáætlun. Jafnframt fylgir yfirlit yfir skammtímaveikindi í stofnunum.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 879. fundur - 13.06.2025

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi yfirlit launakostnaðar og kostnaðar vegna langtímaveikinda fyrir janúar-maí 2025, lagt fram til kynningar. Áfallinn launakostnaður er 100,5% af tímabilsáætlun.
Lagt fram til kynningar
Ljóst er að launakostaður tímabils er nokkru hærri en áætlað var og liggja fyrir því nokkrar ástæður, s.s. nýir kjarasamningar við kennara og einskiptiskostnaður. Bæjarstjóra falið að undirbúa tillögur um jafnvægisaðgerðir með að leiðarljósi að grunnþjónustu, skylduverkefnum og fjárfestingagetu sveitarfélagsins verði forgangsraðað.