Frá nefndasviði Alþingis - Mál til umsagnar 2021

Málsnúmer 2101022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 679. fundur - 12.01.2021

Lagt fram til umsagnar frá nefndasviði Alþingis, frumvarp til laga um kosningalög 339. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 681. fundur - 26.01.2021

Lagt fram til kynningar frá Atvinnuveganefnd Alþingis, dags. 21.01.2021 frumvarp til umsagnar til laga um jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskyldu o.fl.), 375. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 682. fundur - 02.02.2021

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 11.12.2020 er varðar umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 26.01.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 370. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 22.01.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), 418. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 22.01.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 28.01.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 121. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 28.01.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags), 378. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 683. fundur - 09.02.2021

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 04.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), 478. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 04.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 471. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 685. fundur - 23.02.2021

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 18.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 02.03.2021

Lagt fram til kynningar erindi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 22.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 23.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (kristinfræðikennsla). 141. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 23.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 24.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 452. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 23.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 687. fundur - 09.03.2021

Lagt fram til kynningar erindi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 02.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur), 272. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 04.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit), 562. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 688. fundur - 16.03.2021

Lagt fram
Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 08.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 08.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 09.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35/1970, með síðari breytingum., 470. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 689. fundur - 23.03.2021

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 15.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar), 563. mál

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 16.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), 491. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 16.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 16.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframaleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað), 495. Mál

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 16.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, 585. Mál

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 18.03.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísanir, dvalar- og atvinnuleyfi), 602. mál

Bæjarráð Fjallabyggðar - 691. fundur - 13.04.2021

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 27.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.), 622. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags 07.04.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 692. fundur - 20.04.2021

Lagt fram
Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana., 712. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er vaðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), 708.

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 709. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15.04.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 693. fundur - 27.04.2021

Lagt fram erindi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 21.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál.

Lagt fram erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 21.04.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.

Lagt fram erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis , dags. 23.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 694. fundur - 04.05.2021

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 27.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags,. 27.04.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 695. fundur - 11.05.2021

Lagt fram til kynningar erindi nefndarsviðs Alþingis, dags. 04.05.2021, er varðar drög að breytingum á frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Ábendinum og athugasemdum er hægt að koma á framfæri fyrir 12. maí nk.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 696. fundur - 18.05.2021

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 12.05.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um barnvænt Íslands - framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 12.05.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús, 597. mál.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 697. fundur - 25.05.2021

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 18.05.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 19.05.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 19.05.2021 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál
Lagt fram
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál.