01.12.2025
Það var hátíðleg stund þegar jólaljósin voru tendruð á jólatréinu á Ráðhústorgi Siglufjarðar í gær.
Lesa meira
01.12.2025
Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð 4. og 5. desember og verður bæði á Siglufirði og Ólafsfirði.
Lesa meira
28.11.2025
Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026
verður haldinn í Tjarnarborg þriðjudaginn 9.desember n.k. kl 17:00.
Lesa meira
24.11.2025
Hér er hægt að sjá aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð 2025
Lesa meira
18.11.2025
Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara, leikskólaliða, eða starfsmann með aðra menntun sem nýtist í starfi,
frá 15. janúar. Um er að ræða 100% stöðu á Leikhólum, Ólafsfirði.
Lesa meira
18.11.2025
Smávægileg seinkun verður á opnun gámasvæðisins á Siglufirði í dag, þriðjudag 18. nóvember.
Lesa meira
14.11.2025
Vegagerðin hefur boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. Um er að ræða 24 km vegagerð og 5,3 km löng jarðgöng. Frestur til að skila inn tilboðum er til 16. desember.
Lesa meira
13.11.2025
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði. Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 5. nóvember 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
12.11.2025
Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Minningardagurinn í ár er sunnudaginn 16. nóvember. Minningarathöfn verður við kirkjutröppurnar á Siglufirði klukkan 17:00 og við minningarsteininn í kirkjugarðinum á Ólafsfirði kl. 17:45.
Lesa meira
10.11.2025
Í tilefni Vinaviku komu börnin úr elstu deild Leikskála í heimsókn á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar.
Lesa meira