Fréttir

Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga

Vegagerðin hefur boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. Um er að ræða 24 km vegagerð og 5,3 km löng jarðgöng. Frestur til að skila inn tilboðum er til 16. desember.
Lesa meira

Deiliskipulagsbreyting og íbúafundur vegna íþróttasvæðis í Ólafsfirði

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði. Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 5. nóvember 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Minningardagurinn í ár er sunnudaginn 16. nóvember. Minningarathöfn verður við kirkjutröppurnar á Siglufirði klukkan 17:00 og við minningarsteininn í kirkjugarðinum á Ólafsfirði kl. 17:45.
Lesa meira

Elsta deild Leikskála í heimsókn á bæjarskrifstofu.

Í tilefni Vinaviku komu börnin úr elstu deild Leikskála í heimsókn á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar.
Lesa meira

Tiltekt á gámageymslusvæði á Ólafsfirði

Þessa dagana er unnið að tiltekt á gámageymslusvæði Fjallabyggðar á Ólafsfirði. Verið er að sletta svæðið og ráða gámum betur upp og snyrta svæðið.
Lesa meira

236. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

263. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 5. nóvember 2025 kl. 17:00.
Lesa meira