Seinkun á opnun gámasvæðis á Siglufirði

Smávægileg seinkun verður á opnun gámasvæðisins á Siglufirði í dag, þriðjudag 18. nóvember. Við biðjumst velvirðingar á því.