30.10.2025
Undanfarin ár hefur Fjallabyggð gefið út viðburðadagatal fyrir jólin þar sem m.a. er birt dagskrá hinna ýmsu þjónustuaðila, félaga, safna og setra, skóla, kirkjunnar og fleira. Ef þú vilt koma þínum viðburði til skila til íbúa með þátttöku í dagatalinu þarftu að senda upplýsingar um hann á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is fyrir 16. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
30.10.2025
Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Lesa meira
29.10.2025
Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira
28.10.2025
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira
28.10.2025
Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað mál. Annars vegar ISAN1AB05 og hins vegar ÍSAN2GB05.
Lesa meira
27.10.2025
Mánudaginn 27. október hefst vinna Vegagerðarinnar og verktaka við útskipti varaflgjafa í Héðinsfjarðargöngum og mun sú vinna standa yfir í um það bil fjórar vikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Lesa meira
26.10.2025
Eftir viðamiklar endurbætur á þaki sundhallarinnar á Siglufirði opnar laugin aftur mánudaginn 27. okbóber klukkan 06:30.
Lesa meira
22.10.2025
Markaðs – og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2026.
Lesa meira
21.10.2025
Samkvæmt tilkynningu frá Íslenska gámafélaginu til Fjallabygðar seinkar sorphiðu í dag og á morgun, 21. og 22. október.
Lesa meira