Árleg hunda- og kattahreinsun

Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:

Þriðjudaginn 4. nóvember - hundahreinsun

  • Áhaldahús Siglufirði kl. 13:00 - 15:00

  • Námuvegur 11, Ólafsfirði 16:00 - 18:00

Miðvikudaginn 5. nóvember - kattahreinsun

  • Námuvegur 11, Ólafsfirði kl. 13:00 - 15:00

  • Áhaldahús Siglufirði 16:00 - 18:00

Fimmtudagur 13. nóvember - hundahreinsun

  • Námuvegur 11, Ólafsfirði kl. 13:00 - 15:00

  • Áhaldahús Siglufirði 16:00 - 18:00

Hunda- og kattaeigendum er skylt að mæta með hunda og ketti sína til hreinsunar og er það innifalið í leyfisgjaldi sem þarf að vera greitt fyrir hreinsun. Ef hreinsun hefur þegar farið fram eru eigendur vinsamlegast beðnir um að koma og framvísa vottorði því til staðfestingar eða senda upplýsingar um það á fjallabyggd@fjallabyggd.is

Dýraeftirlit Fjallabyggðar