20.10.2025
Rafmagnslaust verður á Hávegi, í hluta Suðurgötu, í Norðurtúni, í hluta Laugavegar, í hluta Hafnartúns og Eyrarflöt ásamt Steinaflötum og tjaldsvæði þann 21.10.2025 frá kl 10:00 til kl 15:00.
Lesa meira
10.10.2025
Sveitarfélagið Fjallabyggð var eitt 16 sveitarfélaga sem hlutu viðurkenninu Jafnréttisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA árið 2025. 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveitarfélög hlutu viðurkenningu að þessu sinni.
Lesa meira
10.10.2025
Vegna malbikunarframkvæmda á Siglufirði má búast við umferðartöfum milli Norðurtanga og Skarðsvegar mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. október.
Lesa meira
07.10.2025
Á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði er nokkurt magn af munaðarlausum fiskikörum á víð og dreif um svæðið. Nú líður að vetri og kominn tími til þess að eigendur þessara fiskikara
Lesa meira
01.10.2025
Breyting á deiliskipulagi í Hólsdal vegna Fljótaganga og breyting á aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020–2032. Miðvikudaginn 8. október milli kl. 15:00–17:00 verður opið hús í Ráðhúsi Fjallabyggðar, 2. hæð að Gránugötu 24. Þar mun skipulagsráðgjafi sitja fyrir svörum varðandi skipulagstillögurnar og veita upplýsingar þeim sem þess óska.
Lesa meira
01.10.2025
FYRIR FORELDRA, FOR PARENTS, ء, ДЛЯ БАТЬКІВ, PARA PADRES, DLA RODZICÓW.
Ert þú foreldri í nýju landi og vilt börnunum þínum það besta? Eða hefur þú kannski búið hér lengi en vilt læra meira um menntakerfið til að styðja betur við barnið þitt?
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á netfundi á TEAMS á arabísku, pólsku, spænsku eða úkraínsku,
fimmtudaginn 2. október kl. 18:00-19:30. Netfundur á ensku verður 9. október kl. 18:00-19:30.
Lesa meira