Bæjarstjórn Fjallabyggðar

64. fundur 10. maí 2011 kl. 17:00 - 19:00 í Tjarnarborg
Nefndarmenn
 • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
 • Ingvar Erlingsson Forseti
 • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
 • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
 • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
 • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
 • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
 • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
 • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
 • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
 • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 211. fundur - 19. apríl 2011

Málsnúmer 1104011FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211


  Lögð fram tillaga Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur um nýtingu á Alþýðuhúsinu á Siglufirði og túninu sunnan við þá byggingu og hugmyndir um aðkomu sveitarfélagsins að verkefninu.
  Tillagan gerir ráð fyrir því að Alþýðuhúsið verði lifandi menningarhús og þar sunnan við verði skúlptúrgarður.
  Aðalheiður flytji starfsemi sína að hluta, í húsið og skipuleggi m.a. sýningarhald, menningardaga barna og listasmiðjur.

  Bæjarráð tekur vel í hugmyndina og vísar til umfjöllunar í menningarnefnd og skipulags- og umhverfisnefnd.
  Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211
  Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Siglufirði dags. 12. apríl s.l. Um er að ræða beiðni um umsögn vegna umsóknar Daða Más Guðmundssonar kt. 210181-4589 f.h. Billans ehf.
  Verið er að sækja um rekstrarleyfi á grundvelli 11. gr. laga nr. 85/2207, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald vegna reksturs veitingastofunnar.

   

  Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti umrædda umsókn og gerir ekki athugasemdir við afgreiðslutíma og eða staðsetningu enda fáist tilskilin leyfi frá heilbrigðiseftirliti, skipulags og byggingarfulltrúa og frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Fjallabyggðar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211
  Fyrir liggur samantekt félagsmálastjóra frá 14. apríl 2011 um akstursþjónustu Fjallabyggðar, eins og hún snýr að verkefnum tengdum þjónustu við fatlaða og aldraða. 

  Bæjarráð hafði áður óskað eftir umsögn um þörf og fyrirkomulag akstursþjónustu á vegum Fjallabyggðar.

  Félagsmálanefnd hefur fjallað um málið og leggur til að akstursþjónustan verði boðin út en ákvörðun um sölu á bifreiðinni, VW Caravelle YL-131, verði tekin í framhaldi af útboðinu.  Félagsmálanefnd fól starfsmönnum félagsþjónustunnar að útfæra nánar þarfagreiningu á þjónustuakstri fatlaðra og aldraðra.

  Málið er tvíþætt að mati félagsmálastjóra.

  Annars vegar núverandi þjónusta er tengist málefnum aldraðra í Skálahlíð og aksturs yngri bekkja grunnskólans í skólasund.

  Hins vegar vaxandi kröfur, sjá ferliþjónustu 34. gr. laga nr. 59/1982 um málefni fatlaðra og 13. gr. laga nr. 125/1999 um málefni aldraðra.

  Bæjarráð samþykkir að þegar fyrir liggur þarfagreining á þjónustuakstri fatlaðra og aldraðra verði gerð verðkönnun um akstursþjónustu. 
  Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 212. fundur - 20. apríl 2011

Málsnúmer 1105003FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 212
  Undir þessum lið sátu fundinn frá Dalvíkurbyggð; Kristján E. Hjartarson formaður bæjarráðs, Jóhann Ólafsson, Valdís Guðbrandsdóttir, Guðmundur St. Jónsson forseti bæjarstjórnar, Svanfíður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri og Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

  Til umfjöllunar:

  a) Kynning bæjarfulltrúa og starfsmanna.
  Fundarmenn kynntu sig og gerðu grein fyrir hlutverkum sínum hjá sveitarfélögunum.

  b) Stjórnsýsla og helstu verkefni sveitarfélagsins.
  Bæjarstjórar gerðu grein fyrir skipuritum og hvernig stjórnsýslan er byggð upp í sveitarfélögunum.

  c) Hvaða verkefni eru nú unnin sameiginlega?
  Farið yfir þau verkefni sem sveitarfélögin eiga nú samstarf um s.s. barnaverndarnefnd, málefni fatlaðra, landupplýsingakerfi.

  d) Hvaða verkefni eru áhugaverð samstarfsverkefni?
  Rætt um sameiginleg hagsmunamál og möguleg önnur samstarfsverkefni í starfsemi sveitarfélaganna með það að leiðarljósi að efla þá þjónustu sem þegar er til staðar í sveitarfélögunum og styrkja þannig stoðir þessa samfélaga.

  Fram kom hugmynd um að setja þurfi á formlegan samráðsvettvang og samstarf sveitarfélaganna.
  lagði bæjarráð Fjallabyggðar fram drög að samþykktum fyrir samstarf sveitarfélaga á Tröllaskaga.
  Bæjarfélögin munu taka þessi drög til skoðunar.
  Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 212. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 213. fundur - 3. maí 2011

Málsnúmer 1104013FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

4.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 16. fundur - 8. apríl 2011

Málsnúmer 1104010FVakta málsnúmer

 • 4.1 1104052 Undirbúningur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011
  Undirkjörstjórn á Siglufirði - 16 Bókun fundar Afgreiðsla 16. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 8. fundur - 9. apríl 2011

Málsnúmer 1104005FVakta málsnúmer

 • 5.1 1104030 Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011
  Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 8 Bókun fundar Afgreiðsla 8. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 14. apríl 2011

Málsnúmer 1104007FVakta málsnúmer

Formaður félagsmálanefndar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 18. apríl 2011

Málsnúmer 1104012FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 7.3 1104051 Plastlögn
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar <DIV>Undir þessum lið vék Ólafur H. Marteinsson af fundi.<BR>Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum að fresta afgreiðslu þessa liðar og vísa honum til umfjöllunar í skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Eftirfarandir tillaga frá meirihluta var samþykkt með 8 atkvæðum.  Bjarkey Gunnarsdóttir sat hjá.<BR>"Þann 19. ágúst 2010 synjaði Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar umsókn um leyfi til að klæða suður- og austurhlið hússins Aðalgötu 32, Siglufirði með MEG-klæðningu. <BR>Bæjarráð staðfesti synjunina þann 24. sama mánaðar. <BR>Eigendur hússins kærðu synjunina til Úrskurðanefndar skipulags- og byggingarmála. <BR><BR>Þann 1. apríl 2011 felldi Úrskurðarnefnd skipulags- byggingarmála úr gildi synjun Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar frá 19. ágúst 2010, sem bæjarráð staðfesti 24. sama mánaðar. <BR><BR>Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir að hlýta úrskurði Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 1. apríl 2011. <BR>Eigendum Aðalgötu 32, Siglufirði er því heimilt að klæða húsið samkvæmt upphaflegri umsókn."<BR></DIV></DIV></DIV>
 • 7.7 1010094 Vélageymsla
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 112 Bókun fundar Afgreiðsla 112. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113. fundur - 5. maí 2011

Málsnúmer 1105001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • 8.1 1104077 Frumvarp til laga
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • 8.3 1105002 Leyfi fyrir gám
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar Afgreiðsla 113. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 8.15 1105026 Sumarbeit
  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113 Bókun fundar <DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að heimila sauðfjáreigendum í Fjallabyggð sumarbeit á afrétti sveitarfélagsins fyrir búfé sitt.</DIV></DIV>

9.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61. fundur - 2. maí 2011

Málsnúmer 1104014FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
 • 9.1 1104083 Skóladagatal Leikskóla Fjallabyggðar 2011-2012
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.2 1104084 Skóladagatal Grunnskóla Fjallabyggðar 2011-2012
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.3 1104085 Starfsáætlun Grunnskóla Fjallabyggðar 2010-2011
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.4 1104086 Áætlun um kennslustundir veturinn 2011-2012
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.5 1104087 Námskeið fyrir fræðslunefndir haldið 15. apríl 2011. Umræður og samantekt.
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.6 1104089 Fræðslustefna Fjallabyggðar - endurskoðun
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.7 1104074 Niðurskurður skólabókasafna
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.8 1105003 Trúnaðarmál
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.9 1105001 Fyrirspurn um hvort sveitarfélagið styrki nemanda með lögheimili í Fjallabyggð til tónlistarnáms í Reykjavík
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • 9.10 1105004 Trúnaðarmál
  Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 61 Bókun fundar Afgreiðsla 61. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

10.Ársreikningur 2010 - Síðari umræða

Málsnúmer 1104036Vakta málsnúmer

Síðari umræða

Til máls tók bæjarstjóri Sigurður Valur Ásbjarnarson og fór yfir skýringar með ársreikningi 2010 og lagði til við bæjarstjórn að reikningur fyrir árið 2010 yrði samþykktur.
Vísað er til vefs sveitarfélagsins þar sem finna má skýringar bæjarstjóra með ársreikningi sem og endurskoðunarskýrslu KPMG.

Bæjarstjórn samþykkir ársreikning Fjallabyggðar fyrir árið 2010 með 9 atkvæðum.

11.Samráðsfundur með Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 1103117Vakta málsnúmer

Til máls tók Ólafur H. Marteinsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum eftirfarandi viljayfirlýsingu.

Viljayfirlýsing um samstarf sveitarfélaga á Tröllaskaga;
Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar.

1.      Bæjarstjórnir sveitarfélaganna á Tröllaskaga, Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar, samþykkja að eiga með sér samstarf um sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna, og efla og styrkja enn frekar núverandi samstarf þeirra, með það að leiðarljósi að efla þá þjónustu sem þegar er  til staðar í sveitarfélögunum og styrkja þannig stoðir þessara samfélaga.

2.      Samráðsfundir bæjarráða sveitarfélaganna skulu haldnir þegar þurfa þykir eða sveitarstjórnir óska eftir því skriflega og sé þá greint frá hvert fundarefni skuli  vera.   

3.      Um hvert það verkefni, þar sem lagt er til að sveitarfélögin taki upp samstarf, skal leggja sérstakan samning fyrir bæjarráð og bæjarstjórnir sveitarfélaganna þar sem m.a. kemur fram hvernig verka- og kostnaðarskipting skal vera.  

4.      Í sameiginlegum málum koma fulltrúar sveitarfélaganna sameiginlega fram fyrir hönd þeirra gagnvart ríkisvaldinu og öðrum eftir því sem við á. 

5.      Þetta samkomulag verður endurskoðað vorið 2012 með hliðsjón af því hvort ástæða er til að formgera samvinnu sveitarfélaganna enn frekar.

 

12.Breyting á nefndarskipan

Málsnúmer 1105039Vakta málsnúmer

Samþykkt var með 9 atkvæðum að taka þennan lið á dagskrá bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum eftirfarandi breytingu á varamanni í menningarnefnd.
Gunnlaug Kristjánsdóttir verður varamaður í menningarnefnd í stað Ólafar Garðarsdóttur.

Fundi slitið - kl. 19:00.