Breyting á nefndarskipan

Málsnúmer 1105039

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 64. fundur - 10.05.2011

Samþykkt var með 9 atkvæðum að taka þennan lið á dagskrá bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum eftirfarandi breytingu á varamanni í menningarnefnd.
Gunnlaug Kristjánsdóttir verður varamaður í menningarnefnd í stað Ólafar Garðarsdóttur.