Bæjarstjórn Fjallabyggðar

205. fundur 13. október 2021 kl. 17:00 - 18:35 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi, D lista
  • Jón Valgeir Baldursson bæjarfulltrúi, H lista
  • Tómas Atli Einarsson bæjarfulltrúi, D lista
  • Nanna Árnadóttir bæjarfulltrúi, I lista
  • Helgi Jóhannsson bæjarfulltrúi, H lista
  • Guðrún Linda Rafnsdóttir bæjarfulltrúi, I lista
Starfsmenn
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
  • Elías Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 708. fundur - 9. september 2021.

Málsnúmer 2109004FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 10 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Til máls tók Jón Valgeir Baldursson og S. Guðrún Hauksdóttir undir lið 2.

Enginn tók til máls undir öðrum liðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 709. fundur - 16. september 2021.

Málsnúmer 2109006FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 9 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23. september 2021

Málsnúmer 2109012FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 19 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, og 3.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23. september 2021 Bæjarráð þakkar erindið og gestum fundarins fyrir hreinskiptið samtal um áform sveitarfélagsins sem og starf KF.
    Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að framkvæmdum vegna úrbóta á knattspyrnuvelli í Ólafsfirði verði frestað um óákveðinn tíma.
    Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, S.Guðrún Hauksdóttir og Elías Pétursson.


    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að framkvæmdum vegna úrbóta á knattspyrnuvelli í Ólafsfirði verði frestað um óákveðinn tíma.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23. september 2021 Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 21/2021 samtals að fjárhæð kr. 20.100.000.- við deild 00100, lykill 0112 kr. 2.069.000, deild 00100, lykill 0121 kr. -17.044.000 og deild 00100, lykil 0141 kr. -5.125.000.-. og að honum sé mætt með hækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.
    Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 22/2021 að fjárhæð kr. 19.150.961.- við deild 00010 og lykill 0021 sem mætt verður með hækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 711. fundur - 30. september 2021.

Málsnúmer 2109013FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 14 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 3, 5, og 11.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir undir lið 1, 9 og 10.
Til máls tók Helgi Jóhannsson undir lið 9 og 10.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 711. fundur - 30. september 2021. Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka nr. 23/2021 sem ekki hreyfir handbært fé við fjárhagsáætlun 2021 og vísar til afgreiðslu og umfjöllunar bæjarstjórnar. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 711. fundur - 30. september 2021. Bæjarráð samþykkir drögin með áorðnum breytingum og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • 4.11 2109046 Líforkuver
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 711. fundur - 30. september 2021. Bæjarráð samþykkir að leggja kr. 774.000 til gerðar hagkvæmnismats en telur eðlilegra að um beinan styrk til verkefnisins verði að ræða fremur en framlag til óstofnaðs einkahlutafélags, enda verði skýrslan sem hagkvæmnimatið skilar í sameiginlegri eigu sveitarfélaganna á starfssvæði SSNE.
    Bæjarráð skorar jafnframt á stjórn SSNE að endurvekja og ljúka vinnu við greiningu og stefnumörkun í úrgangsmálum sem hafin var í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) en ekki lokið eftir því sem næst verður komist. Í tengslum við þessa hagkvæmnisathugun ætti því að horfa til meðhöndlunar á öðrum úrgangi einnig, þannig að heildstæð stefna verði mörkuð í úrgangsmálum á Norðurlandi öllu.
    Að síðustu beinir bæjarráð því til bæjarstjórnar að samþykkt verði að Flokkun Eyjafjarðar ehf. greiði hlut Fjallabyggðar í verkefninu, enda samþykki öll önnur sveitarfélög sem standa að Flokkun slíkt hið sama.
    Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs og felur bæjarstjóra úrvinnslu málsins.

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 712. fundur - 5. október 2021.

Málsnúmer 2110004FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 2 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6.Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021.

Málsnúmer 2110001FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 8 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 4, og 5.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021. Bæjarráð þakkar slökkviliðsstjóra fyrir greinagóða yfirferð á stöðu fjárheimilda ársins 2021 svo og á greiningu útkalla liðsins. Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 25/2021 að upphæð kr. 5.012.249 við deild 07210, lykill 1110, kr. 4.170.446 og lykill 1890, kr. 841.803 og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé og vísar til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Til máls tók Nanna Árnadóttir og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021. Bæjarráð samþykkir að fela markaðs- og menningarfulltrúa að sækja um þátttöku í verkefninu fyrir hönd Fjallabyggðar og vera tengilið sveitarfélagsins ásamt S. Guðrúnu Hauksdóttur fyrir hönd kjörinna fulltrúa. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021. Bæjarráð þakkar erindið en sér sér ekki fært að verða við erindinu. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.

7.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 133. fundur - 10. September 2021.

Málsnúmer 2109005FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 7 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

8.Stjórn Hornbrekku - 29. fundur - 17. september 2021.

Málsnúmer 2109010FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 5 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Til máls tók Nanna Árnadóttir undir lið 4.

9.Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 19. fundur - 30. september 2021.

Málsnúmer 2109015FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 3 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

10.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 103. fundur - 4. október 2021.

Málsnúmer 2110002FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 7 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

11.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275

Málsnúmer 2110003FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 15 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir : 2, 6, 7, 8, 10, 12 og 13.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Jón Valgeir Baldursson, Elías Pétursson, Nanna Árnadóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og Helgi Jóhannsson tóku til máls undir lið 9.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Nefndin samþykkir byggingarleyfi fyrir bílskýlinu. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Nefndin samþykkir að lengja frest til þess að hefja framkvæmdir um eitt ár. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Erindi samþykkt. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Erindi samþykkt. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Nefndin samþykkir báðar tillögur og leggur til við bæjarstjórn að verkefnin verði sett á fjárhagsáætlun 2022. Bókun fundar Til máls tóku Helga Helgadóttir og Helgi Jóhannsson.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar 2022.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Erindi samþykkt. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275 Nefndin felur tæknideild að gera tillögu að legu stígsins í kringum vatnið og ræða við hlutaðeigandi landeigendur. Bókun fundar Til máls tóku Jón Valgeir Baldursson og Helgi Jóhannsson.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

12.Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 79

Málsnúmer 2110005FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 4 liðum sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

13.Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 49. fundar - 12. ágúst 2021.

Málsnúmer 2109008FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 1 lið sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

14.Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 50. fundur - 9. september 2021.

Málsnúmer 2109009FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 1 lið sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

15.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 38. fundur - 14. september 2021.

Málsnúmer 2109011FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 1 lið sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

16.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 38. fundur - 16. september 2021.

Málsnúmer 2109016FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 1 lið sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

17.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 39. fundur - 24. september 2021.

Málsnúmer 2109014FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 1 lið sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

18.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 39. fundur - 24. September 2021.

Málsnúmer 2109017FVakta málsnúmer

Fundargerðin er í 1 lið sem þarfnast ekki afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

19.Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar

Málsnúmer 2109009Vakta málsnúmer

Lögð fram til seinni umræðu breyting á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum breytingar á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.

20.Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra 29. september 2021

Málsnúmer 2110041Vakta málsnúmer

Lögð er fram fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra (HNV) dags. 29. september 2021, einnig er lögð fram samantekt framkvæmdastjóra HNV dags. 21. september ásamt frétt af heimasíðu eftirlitsins. Framlögð samantekt var til umfjöllunar undir lið 1. í framlagðri fundargerð og varðar málefni Norlandia á Ólafsfirði.

Til máls tók Nanna Árnadóttir.

Um leið og bæjarstjórn þakkar samantekt framkvæmdastjóra HNV þá óskar hún eftir því að heilbrigðisnefnd taki afstöðu til þess máls sem hér er til umfjöllunar og setji fram með skýrum hætti hver næstu skref skuli vera.

Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreint og felur bæjarstjóra að koma bókun á framfæri við nefndina.

Fundi slitið - kl. 18:35.