Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23. september 2021

Málsnúmer 2109012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 205. fundur - 13.10.2021

Fundargerð bæjarráðs er í 19 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, og 3.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23. september 2021 Bæjarráð þakkar erindið og gestum fundarins fyrir hreinskiptið samtal um áform sveitarfélagsins sem og starf KF.
    Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að framkvæmdum vegna úrbóta á knattspyrnuvelli í Ólafsfirði verði frestað um óákveðinn tíma.
    Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, S.Guðrún Hauksdóttir og Elías Pétursson.


    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að framkvæmdum vegna úrbóta á knattspyrnuvelli í Ólafsfirði verði frestað um óákveðinn tíma.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23. september 2021 Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 21/2021 samtals að fjárhæð kr. 20.100.000.- við deild 00100, lykill 0112 kr. 2.069.000, deild 00100, lykill 0121 kr. -17.044.000 og deild 00100, lykil 0141 kr. -5.125.000.-. og að honum sé mætt með hækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.
    Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 22/2021 að fjárhæð kr. 19.150.961.- við deild 00010 og lykill 0021 sem mætt verður með hækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.