Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021.

Málsnúmer 2110001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 205. fundur - 13.10.2021

Fundargerð bæjarráðs er í 8 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 4, og 5.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021. Bæjarráð þakkar slökkviliðsstjóra fyrir greinagóða yfirferð á stöðu fjárheimilda ársins 2021 svo og á greiningu útkalla liðsins. Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 25/2021 að upphæð kr. 5.012.249 við deild 07210, lykill 1110, kr. 4.170.446 og lykill 1890, kr. 841.803 og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé og vísar til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Til máls tók Nanna Árnadóttir og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021. Bæjarráð samþykkir að fela markaðs- og menningarfulltrúa að sækja um þátttöku í verkefninu fyrir hönd Fjallabyggðar og vera tengilið sveitarfélagsins ásamt S. Guðrúnu Hauksdóttur fyrir hönd kjörinna fulltrúa. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 713. fundur - 7. október 2021. Bæjarráð þakkar erindið en sér sér ekki fært að verða við erindinu. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.