Nefndasvið Alþingis - Mál til umsagnar 2025

Málsnúmer 2501003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 866. fundur - 13.03.2025

Umhverfis - og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 20.mars n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 867. fundur - 21.03.2025

Fyrir liggur mál frá nefnda - og greiningarsviði Alþingis um Skipulag haf - og strandsvæða og skipulagslög þar sem óskað er umsagnar Fjallabyggðar. Umsagnarfrestur er til 27.mars n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 870. fundur - 10.04.2025

Fyrir liggur erindi frá Umhverfis - og samgöngunefnd Alþingis þar sem sent er til umsagnar verndar - og orkunýtingaráætlun.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 872. fundur - 30.04.2025

Fyrir liggur erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem sent er til umsagnar stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgöngu og byggðamála (stefnumörkun).

Fyrir liggur erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem sent er til umsagnar Sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum).

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 874. fundur - 09.05.2025

Fyrir liggja til umsagnar mál frá Aþingi 2025
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 876. fundur - 23.05.2025

Fyrir liggja umsagnarbeiðnir frá nefnda - og greiningarsviði Alþingis.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 892. fundur - 01.10.2025

Umhverfis - og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 10.október n.k.
Sama nefnd sendir jafnframt til umsagnar frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaráætlanir á sviði húsnæðis - og skipulagsmála, samgangna og byggðamál. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 9.október n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 894. fundur - 16.10.2025

Fyrir liggja umsagnarbeiðnir frá nefnda - og greiningarsviði Alþingis á annars vegar tillögu til þingsályktunar um leit á olíu og gasi (63.mál) og hins vegar á frumvarpi til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (153.mál).
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 896. fundur - 30.10.2025

Nefnda - og greiningarsvið Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 899. fundur - 20.11.2025

Fyrir liggja upplýsingar um þrjú mál til umsagnar frá nefnda - og greiningarsviði Alþingis en um er að ræða breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, verndar - og orkunýtingaáætlun og raforkulög og innleiðingu landsbyggðarmats í stefnumótun og lagasetningu stjórnvalda.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar