Opnunartími sundhallar á Siglufirði á Landsmóti

Sundkeppni á Landsmóti UMFÍ 50+ fer fram í Sundhöll Siglufjarðar laugardaginn 28.06.2025 á milli 09:00-11:00. Sundhöllin opnar fyrir almenningi kl. 11:30, eða að lokinni sundkeppni.